Bloggfćrslur mánađarins, október 2009
Íslendingar láta kanski ekki bjóđa sér allt ?
Ţriđjudagur, 13. október 2009
Verum međvituđ
Sala áfengis minnkar stórlega eftir óţarfar sem og óheyrilegar hćkkanir "rískistjórnar" eđa sem nemur um 36% miđađ viđ september á síđasta ári.
Sala á áfengi minnkar um 14% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Upphefjum ţessa atvinnugrein á ný
Mánudagur, 12. október 2009
Aukum veiđar samstíga fullvinnslu í landi međ innlendu vinnuafli einvörđungu - útflutningur á óunnu sjávarfangi verđi skattlagđur sérstaklega
19 sagt upp hjá Mílu ehf. | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Styttist í prófkjör Sjálfstćđisflokks á Seltjarnarnesi
Föstudagur, 9. október 2009
Eins og víđar í ţjóđfélaginu eru og verđa ţungir mánuđir framundan - ekki tími stórra kostnađarsamra framkvćmda né sérstaks "framapots" - nú ţarf allur ţungi ađ vera á báđum fótum, vanda ţarf vel til allra verka, halda um alla ţá sem hér búa, sumir ţurfa kanski meira en ađrir, öll ţurfum viđ ađ sýna umburđarlindi og viđhalda ţví sem nú ţegar er risiđ og vel hefur veriđ gert.
gangi okkur vel
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Ađ loka hafsvćđum fyrir siglingum án samráđs ?
Föstudagur, 9. október 2009
Er ţađ í verkahring Landhelgisgćslu ađ loka siglingum einhliđa - hér hefur LHG óskađ eftir ađ ákveđnar siglingar fari ekki um ákveđiđ hafsvćđi - er ţetta ekki í höndum einhvers ráđuneitis eđa jafnvel siglingastofnunar ?
Ţađ er viđa hafís sem og ađrar hćttur á norđlćgum slóđum og ţeir sem hafa siglt á norđur ameríku ţekkja ţađ mjög vel.
Landhelgisgćsla hefur kanski allt um ţetta mál ađ segja ? spyr sá sem ekki veit.
http://www.visir.is/article/20091009/FRETTIR01/654542441
Ótrúleg lesning
Föstudagur, 9. október 2009
Slapp á lífi međ ţví ađ saga af sér fótinn
Lífsviljinn er sterkur !
Slapp á lífi međ ţví ađ saga af sér fótinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Forsetinn talar, forsetinn vill.........
Föstudagur, 9. október 2009
Strangari reglur um bankastarfsemi - banka reglugerđaverkiđ vantar nýjar "STOĐIR" hvađ svo sem hann meinar međ ţví - trúi samt öllu upp á ţennann mann
Ólafur Ragnar segir jafnframt ađ snúa verđi frá ţeirri hugmyndafrćđi frjálshyggjunnar ađ ţeim mun fćrri reglur séu settar ţeim mun betra. Finna ţurfi jafnvćgi milli hlutverks hins opinbera og markađsaflanna í hagkerfinu.
Verđi ykkur ađ góđu
http://www.visir.is/article/20091009/FRETTIR01/394001273
Höldum út og eflum Landhelgisgćslu
Miđvikudagur, 7. október 2009
nú er vissara ađ sofna ekki á verđinum, ţó svo ađ viđ íslendingar séum í ölgusjó ţá eru önnur lönd ađ skođa auknar siglingar á ţessu hafsvćđi ţví tel ég mjög svo nauđsynlegt ađ viđ höldum vöku okkar til ađ missa ekki fullann rétt okkar međ ađ stjórna og eđa hafa eftirlit međ stórum hluta ţessa hafsvćđis um ókominn ár.
Međ sterku eftirliti sem og enn frekari upplýsingargjöf til handa sjófarendum styrkjum viđ stöđu okkar á alţjóđlegum vettvangi.
Á annan tug borgarísjaka út fyrir Vestfjörđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hver er Eik Fasteignafélag ?
Miđvikudagur, 7. október 2009
Ţeir voru víđa ţessir - kannast ekki einhver viđ ţá ?
Breytt eignarhald á Eik fasteignafélagi hf. 2007
Í upphafi ársins 2007 var Eik fasteignafélag hf. selt til Eikarhalds ehf. Viđ kaupin voru eigendur félagsins FL Group hf.,
Baugur Group hf., Saxbygg ehf. og Fjárfestingarfélagiđ Primus ehf. Síđar á árinu seldi Baugur Group hf. sinn hlut í Eikarhaldi
ehf. til FL Group hf., sem á nú meirihluta í félaginu.
Breytingar á eignarhald á Eik fasteignafélagi hf. 2008
Eik Properties ehf. á nú allt hlutafé í Eik fasteignafélagi hf. jafnframt 100% eignarhlut í Fasteignafélagi Íslands
ehf., 64% eignarhlut í Glitni Real Estate Fund hf. Saxbygg ehf. er stćrsti eigandi félagsins og kjölfestufjárfestir
međ um 55% eignarhald, Glitnir međ um 43% eignarhlut og ađrir fjárfestar međ tćp 2%. Markmiđ félagsins er
ađ vaxa á nćstu árum hér á landi og erlendis međ ţátttöku í kaupum á fasteignum og fasteignafélögum og
eigendur stefna ađ skráningu félagsins ţegar fram í sćkir.
Endurfjármögnun eitt af helstu verkefnum 1 - 2009
Ţrátt fyrir mikiđ eigiđ fé og sterka sjóđstöđu er ljóst ađ eitt af helstu verkefnum félagsins á árinu 2009
verđur endurfjármögnun. Yfir 500 m.kr. eingreiđslulán er á gjalddaga um mitt áriđ og munu
reglubundnar afborganir nema svipađri fjárhćđ. Ţar sem virđisútleiguhlutfalliđ hefur lćkkađ og
leigutekjur félagsins hafa dregist saman er ljóst ađ eingreiđslulániđ ţarf ađ endurfjármagna ađ fullu og
hluta af reglubundnum afborgunum.
Eik fasteignafélag hf. - Fyrirtćkjafréttir
Samkomulag milli Eikar fasteignafélags, Húsasmi!junnar og Landsbankans
Í sk!rslu stjórnar í árshlutareikningi Eikar fasteignafélags, sem birtur var í ágúst sí"astli"num, kom fram a" Húsasmi"jan, sem er stćrsti leigutakifélagsins, hafi óska" eftir vi"rć"um um leigulćkkun í tengslum vi"
endurfjármögnun Húsasmi"junnar.Samkomulag hefur ná"st milli Eikar fasteignafélags, Húsasmi"junnar ogLandsbankans
#ess e"lis a" Landsbankinn breytir hluta af kröfum sínum áHúsasmi"juna í eigi" fé og tryggir #ar me" áframhaldandi rekstur hennar. Eikfasteignafélag mun hleypa Húsasmi
"junni úr einum leigusamning #ar sem enginn rekstur er. Einnig mun félagi" veita Húsasmi"junni tímabundna leigulćkkun semmun a" hluta til vera tengd árangri Húsasmi"junnar á nćstu árum. Áćtlu" áhrif
#ess á eigi" fé Eikar fasteignafélags eru um tvö hundru" milljón krónur.
??????????????????????
Lćkka húsaleigu Húsasmiđjunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Glćsileg kona lćtur af störfum sem forstjóri Krabbameinsfélagsins
Miđvikudagur, 7. október 2009
hefur stađiđ sig međ eindćmum vel, rutt breiđa braut fyrir margan
En nú er ţessi ágćta kona komin á aldur sem rúmlega löggildur eldri borgari og ţví rétt ađ víkja og hleypa yngra fólki ađ, velti fyrir mér hvort ekki sé víđar í ţjóđfélaginu ţessi möguleikinn og ţá sérstaklega hjá hinu opinbera.
hafiđ góđar stundir
Hćttir hjá Krabbameinsfélaginu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hver skildi svo eiga húsnćđiđ og fá leigugreiđslurnar ţar sem bćđi Húsasmiđjan og Blómaval eru stađsettar í.
Miđvikudagur, 7. október 2009
hér er allt tómt, mergsogiđ af "kunnáttumönnum" mikil skuldsetning - enn eitt fyrirtćki komiđ til hins opinbera og til ađ keppa á "frjálsum" samkeppnismarkađi - áfram sömu stjórnendur.........
höfum viđ efni á ţessu ?
Vestia eignast Húsasmiđjuna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |