Bloggfćrslur mánađarins, október 2009
Ber höfuđ og herđar yfir ađra stjórnmálamenn hvađ málflutning varđar
Föstudagur, 16. október 2009
Bjarni Ben ungur ađ árum - ég hafđi efasemdir um Bjarna og ţá sérstaklega ađ hann hafi haft ţađ of ţćgilegt í gegnum sinn aldur, en hann vinnur sig sterkur inn í dag og lofar góđu - hefur skýra sýn á heildarmynd ţjóđlífsins, kemur auga á farsćlar leiđir og hefur hćfileika til ţess ađ kynna ţćr ţannig ađ allir skilji - ég er svo viss um ađ fólk skynjar ađ Bjarni Ben er gegnheill drengur sem ţađ getur treyst, viđ ţurfum svona mann.
Sjálfstćđisflokknum mun vaxa ásmegin međ degi hverjum.
Skjár Einn "fall" fyrir eigin hendi
Föstudagur, 16. október 2009
SkjárEinn hefur lent í miklum erfiđleikum ţegar efnahagskreppan skall á og á tímabili hafi litiđ út fyrir ađ stöđin myndi hćtta útsendingum sínum. Stuđningur ţjóđarinnar, samstađa starfsmanna og endursamningar viđ erlenda birgja Skjásins hafi hins vegar orđiđ til ţess ađ sú hafi ekki orđiđ raunin.
SkjárEinn hefur ekki veriđ sú sjónvarpssöđ sem getur fariđ ađ innheimta afnotagjöld í formi áskrifta, ţjóđin hefur fullt í fangi međ ađ komast í gegnum hvern dag fyrir sig.
Nýtt gluggaumslag á 30 daga fresti, verđi ykkur ađ góđu
SkjárEinn verđur áskriftarstöđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Gróđur í stađ steypu ?
Föstudagur, 16. október 2009
Hollenskir vísindamenn segja ađ nálćgđ viđ grćn svćđi hafi jákvćđ áhrif á heilsu fólks.
Flest okkar líkar ađ vera út í náttúrunni - umhugsunarvert fyrir arkitekta sem og skipulagsstofnanir bćja og borga
Grćn svćđi bćta geđgćđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţeir falla hver af öđrum
Fimmtudagur, 15. október 2009
voru sagđir afar klárir í viđskiptum, rigndi upp í nefiđ á ţeim sumum - "venjulega" fólkiđ sat hjá og átti ekki til orđ, skildi hvorki upp né niđur í vitleysunni eđa fáránleikanum
ekki öfundsverđir ţessir "vitringar" hvorki ţá né nú
Nýsir gjaldţrota | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
viđunandi lausn nćst í Icesave-deilunni ?
Fimmtudagur, 15. október 2009
hvađ er ţessi sprellikerling ađ fara ? "ansk focking fock"
Ég segi NEI ég borga ekki ţetta ICESAVE
Vonast brátt eftir Icesave-lausn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Endalaust í stríđi ţessi samtök
Miđvikudagur, 14. október 2009
Samtök herstöđvarandstćđinga telja ađ allt tal um ađ orrustuţotur og herţyrlur ţćr sem hér kunna ađ vera geymdar muni ekki bera vopn sé aumt yfirklór. Ţađ er enginn eđlismunur á ţví ađ ţjónusta herţotur og ţjálfa herflugmenn annars vegar, en varpa sprengjum í
hvernig vćri ađ ţetta fólk legđi niđur vopn sín
Munu beita sér gegn viđhaldsstöđ fyrir orrustuflugvélar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ekki veitir af festu í ţjóđfélaginu .........en....
Miđvikudagur, 14. október 2009
Svigrúm til ađ lćkka ríkisútgjöld verulega | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţyrla varnarliđsins flaug 200 mílur á haf út eftir tveimur Eistum
Miđvikudagur, 14. október 2009
hver tíndi "eistum" - sá fund sem ..........
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ill fariđ međ erlendan gjaldeyri sem og skattfé
Miđvikudagur, 14. október 2009
Eftir snaggaralegt svar fjármálaráđherra sagđi Pétur ţađ einmitt vera máliđ.
Tónlistarhúsiđ er ađ rísa og ţađ sjá ţađ allir en enginn virđist ćtla ađ borga fyrir ţađ. Ţađ er ekki orđ um ţetta í fjárlögum né fjáraukalögum. Ţađ er veriđ ađ plata skattgreiđendur framtíđarinnar og ţađ er bannađ," sagđi Pétur sem ćtlar ađ leggja ţađ til ađ Tónlistarhúsiđ, Icesave og fleiri skuldbindingar verđi sett inn.
Og ţađ eru fleiri faldir og duldir hlutir sem koma hvergi fram."
Steingrímur kom síđan aftur upp og sagđist alls ekki hafa ćtlađ ađ gera lítiđ úr málinu međ gamansemi. Hann sagđi ađ samningar milli ríkis og borgar varđandi Tónlistarhúsiđ hefđu veriđ frágengnir frá tíđ fyrri ríkisstjórnar.
Ţađ var mat ađila fyrr í vetur ađ ţađ myndi afstýra ennţá meiri hörmungum ađ klára verkiđ en ađ hćtta í miđjum klíđum. Einnig áttu sér stađ umtalsverđar afskriftir á föstum kostnađi, ţannig ađ verkiđ fór aftur af stađ á nýjum grunni."
Steingrímur sagđi ţađ síđan ađra umrćđu hvort verkefni sem ţessi ćttu ađ vera inni á fjáraukalögum. Auđvitađ er markmiđi samt ađ allt slíkt liggi fyrir og sé uppi á borđum."
Ţađ sem ekki er hćgt ađ leggja á okkur ţessa venjulegu skattborgara
Fjölskylduhjálp flytur í mun betra húsnćđi ?
Miđvikudagur, 14. október 2009
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)