Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Sæll

Bara henda kveðju skemmtilegt blogg og alltaf gaman að sjá aðra Vestfirðinga :) Kv Guðmundur Falk

Guðmundur Falk (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 7. maí 2009

Sæll Jón

Gaman að fylgjast með skrifum þínum kveðja Ómar Karlsson

Ómar Karlsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 30. jan. 2009

Hilmar Snorrason

Fann þig

Sæll Nonni Var að þvælast hér um bloggheiminn og rakst þá á síðuna þína. Sá fyrst litlu myndina og hélt að hún hefði verði tekin 72 um borð í Óðni en sá síðan að svo var ekki. Annars er ég óskaplega latur að skrifa á bloggið en er frekar með síðuna til að hafa aðgang. Það var gaman að skoða myndirnar hjá þér og ætli sé ekki best að ég komi með mynd af þér við tækifæri á mína síðu frá gömlu árunum okkar hjá Ríkisskipum eða sumarið hjá LHG.

Hilmar Snorrason, lau. 13. des. 2008

Jón Snæbjörnsson

sæl Eygló Sara

Kanski best að hætta þessu krepputali og snúa sér að meira uppbyggilegu tali - vera jákvæðari

Jón Snæbjörnsson, mið. 26. nóv. 2008

Eygló Sara

Blessaður

Ég er orðin svo leið á þessu bloggi um kreppumálin og Stjórnina, Seðlabankann, Davíð og félaga, Geir og fl. Ég held að allt sé fyrir framm ákveðið, og við höfum átt að læra eithvað með þessu. Hvað tekur við í Ríkisstjórninni er ekki gott að segja kanski ekkert betra;))Hvað heldur þú?

Eygló Sara , sun. 23. nóv. 2008

Jón Snæbjörnsson

Kristján

stemmir vinur

Jón Snæbjörnsson, þri. 11. nóv. 2008

K Zeta

Nonni?

Er þetta Nonni bróðir Geira?

K Zeta, sun. 9. nóv. 2008

Jón Snæbjörnsson

Skólabróðir

Sæll Ólafur - stemmir eins og þú þá klaraði ég 1980, gaman að sjá þig

Jón Snæbjörnsson, fös. 3. okt. 2008

Ólafur Ragnarsson

Skólabróðir

Sæll Jón Getur verið að við höfum verið samtíma í Stýrimannaskólanum 1979-80??

Ólafur Ragnarsson, fim. 2. okt. 2008

Vignir Arnarson

Þingmaðurinn

Heill og sæll Jón minn,þetta með þingmanninn er gert í glensi og þó ekki,þegar menn vinna hjá bílaþing heklu þá hljóta menn að teljast "þingmenn" ekki satt? :):)

Vignir Arnarson, mán. 29. sept. 2008

Jón Snæbjörnsson

Ólína

takk fyrir og sömuleiðis mbkv Js

Jón Snæbjörnsson, mán. 15. sept. 2008

Jón Snæbjörnsson

Anna

aldrei að vita nema ég banki upp á

Jón Snæbjörnsson, mán. 15. sept. 2008

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Sæll bloggvinur

Sæll Jón - það gleður mig að gerast bloggvinur þinn. Kær kveðja.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, sun. 14. sept. 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband