Að loka hafsvæðum fyrir siglingum án samráðs ?

Er það í verkahring Landhelgisgæslu að loka siglingum einhliða  - hér hefur LHG óskað eftir að ákveðnar siglingar fari ekki um ákveðið hafsvæði - er þetta ekki í höndum einhvers ráðuneitis eða jafnvel siglingastofnunar ?

Það er viða hafís sem og aðrar hættur á norðlægum slóðum og þeir sem hafa siglt á norður ameríku þekkja það mjög vel.

Landhelgisgæsla hefur kanski allt um þetta mál að segja  ? spyr sá sem ekki veit.

http://www.visir.is/article/20091009/FRETTIR01/654542441


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband