Íslendingar láta kanski ekki bjóða sér allt ?

Verum meðvituð

Sala áfengis minnkar stórlega eftir óþarfar sem og óheyrilegar hækkanir "rískistjórnar" eða sem nemur um 36% miðað við september á síðasta ári.


mbl.is Sala á áfengi minnkar um 14%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar

Þannig að eftir stendur að hækkanirnar sem ríkisstjornin seti á í júní og hækkuðu húsnæðislán landsmanna um 8 milljarað skilar ekki krónu í ríkiskassan.

Vanhæf ríkisstjórn

Ingvar, 13.10.2009 kl. 14:47

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

virðist ekki vera að virka

Jón Snæbjörnsson, 13.10.2009 kl. 15:22

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þetta gamla trix virkaði kanski þegar ástandið var nokkuð eðlilegt. En ekki í dag. Ekkert hefst upp úr þessu.

Finnur Bárðarson, 13.10.2009 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband