Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2016

mörgum er tíđrćtt um hvort rétt sé ađ kjósa í haust ?

Ţađ fer eftir málefnastöđu! – Verđi unniđ úr málefnaskrá stjórnarinnar, ţá er ţađ
ásćttanlegt. – Heyri samt ađ kvótakaupin úr Ţorlákshöfn leggjast illa í fólk.

Menn eru hundóánćgđir hvađ lítiđ gengur ađ afgreiđa kvótamál – Hvađ löggćslan er léleg -
Hvađ stađa heilbrigđismála er léleg – Hvađ búnađarlögin eru einokunarsinnuđ og hvađ
illa gengur ađ aflétta innflutningstollum - Hvađ illa gengur ađ tryggja lámarkslaun í ferđamanna- og virkjanaframkvćmdum. Stjórnin hefur haft 3 ár til ađ laga ţetta!

Jú ćtli sé ekki best ađ koma öđrum ađ – til ađ komast til nútímans ?


ekki er nú allt í hendi ....

Píratar tala nú eins og ţeir halda ađ útkoman úr komandi kosningum verđi!

Guđni Th. talađi eins og forseti – mánuđi áđur en hann tekur viđ embćtti!

Ţađ er ţetta íslenska óţol – ađ éta kökuna áđur en hún er bökuđ!

Sigmundur Davíđ talar eins og hann hafi áhrif í Framsókn – en hefur hann ţađ?

Íhaldiđ vill losna! – verđi ekki kosiđ í haust, og ţingiđ teikt inn á nćsta ár,
komi Sjálfstćđisflokkurinn ađ tapa stórt – ţađ munar um Ragnheiđi Ríkarđsdóttir og
hvort takist ađ endurnýua forustu suđur ! – ekki allt í hendi hjá Íhaldinu!


.... ekki batnar ţađ ....

nú er minkurinn mćttur í hćnsnabú Framsóknar!
eđa Alţingis öllu heldur. Sigmundur Davíđ mćttur til leiks og vill halda áfram!

Sakar Sjálfstćđismenn um ađ draga lappirnar - sem er alveg rétt, bćđi
landbúnađarsamningar og húsaleigufrumvarp Eyglóar standa í ţeim.

Píratar hóta lömun á störfum Alţingis - nóg ađ gera hjá 3ja manna ţingflokki!


Fari búvörusamningar i gegn muni D hljóta afhrođ i komandi kosningum ?

Ţjóđin finnur ekki lengur fyrir skildleika viđ sveitina – nú er 3ja eđa 4. kynslóđ ráđandi í landinu, sem finnst ađ bćndur séu kröfuharđar afćtur á kerfinu.

Kröfur um framleiđslustyrki án ţess ađ markađur sé fyrir hendi – útflutningur
landbúnađvara styrktur á kostnađ neytenda –Skattar á innflutt matvćli ađ kröfu bćnda kosta neytendur.

Kröfur um eign á afréttum, kröfur um hlutdeild í vatnsréttindum,
Hlunnindatekjur vantaldar til skatts og barist gegn endurmati á ţeim. KRÖFUR – KRÖFUR -

Almennir borgarar hafa enga samúđ međ ţessari forréttindastétt – sem ein stétta ţarf ekki ađ hagrćđa hjá sér.

Ađ ćtla ađ samţykkja búvörusamninga einsog ţeir eru – skipar D bara í hóp ţeirra sem verja afturhald og mega enga breitingu sjá sem kemur neytendum til góđa.

Ţjóđin er ung – afar og ömmur eru borgarbörn – tengsl viđ sveitina löngu brostin.

Samţykkt Búvörusamninga, án verulegra breitinga í ţágu neytenda – stimplar D sem kerfisflokk, blindan á framtíđina.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband