Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Ófærð fyrir vestan - ekki verði beðið eftir vígsluathöfn ráðherra
Laugardagur, 26. september 2009
Talsverð snjókoma hefur verið fyrir vestan í dag og eru Þorskafjarðar-, Tröllatungu- og Steinadalsheiði nú allar ófærar, sem og Hrafnseyrarheiði, veginum um Arnkötludal er ætlað leysa þrjá fyrstnefndu fjallvegina af hólmi en Vegagerðin sá ástæðu til þess í gær að tilkynna sérstaklega að Arnkötludalsvegur væri lokaður, en ökumenn voru byrjaðir að aka veginn framhjá skiltum sem sögðu hann lokaðan. Verktakinn lauk í fyrradag við að leggja bundið slitlag á veginn og reyndi ekki að stöðva ökumenn á leið þar um.
stefnt að því að opna Arnkötludal sem allra fyrst, - ekki verði beðið eftir vígsluathöfn ráðherra, - og vonast til að unnt verði að hleypa umferð á veginn upp úr miðri næstu viku.
til hvers þarf einhvern ráðherra til að opna vegi oþh - nú er 2009, svona eyðslu eða kanski tímasóun er löngu hætt í öðrum siðmentuðum löndum - hvort sem það eru nýir vegir - skip - flugvélar eða brýr sem eiga í hlut
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Búinn að kaupa mér golfsett af bestu gerð í Byko .......eða þannig
Föstudagur, 25. september 2009
lét taka frá fyrir mig golfsett fyrir örvhenta í Byko Akureyri, kunningi minn einn sem býr fyrir norðan ætlar að sækja það fyrir mig og koma því suður með fyrstu ferð, golfsettt þetta tegund WILSON AIR POWER MENS LH eru búin að vera á rýmingarsölu hjá Byko nú í nokkrar vikur á heilar tíuþúsundkrónur - ég skrifa með vinstri og tel því að ég þurfi vinstrihanda golfkylfur tja vona það allavegana þar sem sett fyrir rétthenta eru uppseld að ég best veit þetta verður því að duga
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Afar fjársterkir eigendur Iceland Express
Föstudagur, 25. september 2009
glæsilegt hjá þessu félagi að bæta Lux við - skildi ekki þegar þetta flug var lagt af á sínum tíma - út frá Lux eru flestir vegir greiðir - hvort sem þú ert á leið í frí - leið í viðskiptaferð - á sýningar oþh
Iceland Express bætir Lúxemborg við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjálfstæðisfélag Seltirninga er 50 ára í dag 25 september
Fimmtudagur, 24. september 2009
Þetta er sko ekkert leyndarmál en,
Stjórn Sjálfstæðisfélags Seltirninga býður Seltirningum og velunnurum félagsins að gera sér þá ánægju að koma til móttöku í tilefni 50 ára afmælis félagsins, sem haldin verður í húsakynnum þess að Austurströnd 3, 3. hæð Seltjarnarnesi föstudaginn 25. september 2009 kl. 17:00 - 20:00.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.9.2009 kl. 08:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er bara flott, allir þurfa að hafa ofaní sig og á .........
Fimmtudagur, 24. september 2009
skil þett ekki alveg, því er Davíð Oddsson aðalmaðurinn í dag ? við náttúrulega vitum öll þe þau sem vilja vita að hann er bara "fottur" en verum ekkert að velta okkur upp úr þessu - eftir 11 klukkutíma eiga flest okkar að ver mætt til vinnu og þá tökumst við á við ný verkefni -
sofum vært í nótt
Davíð og Haraldur ritstjórar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ríkislögreglustjóri hafi eftirlit með orðum "virðulegs" Ólafs Ragnars ?
Fimmtudagur, 24. september 2009
segist áður hafa lagt til að utanríkisráðuneytið eigi vitni að viðtölum Ólafs Ragnars við erlenda fjölmiðla.
Ég sé á vefsíðum, að Ólafur Ragnar hefur sagt eitthvað um íslenska bankamenn við Bloomberg-fréttasjónvarpið, síðan dregið það til baka og kennt fréttamanni um vitleysuna.
Eftirlitsmaðurinn gæti að minnsta kosti staðefst, að Ólafur Ragnar hefði ekki sagt neina vitleysu við fréttamanninn,"
http://www.visir.is/article/20090924/FRETTIR01/94212693
Heillavænlegast fyrir þjóðina er að maðurinn segji af sér hið bráðasta
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eittþúsundogfimmhundruðmilljónir = rekstur sendiráðs Íslands í Japan
Miðvikudagur, 23. september 2009
Hlutverkið má vera mikils virði til að réttlæta svona kostnað og það fyrir "örríki" eins og Ísland - einhver hlýtur flottræfilshátturinn að vera hjá fáum.
"Engu að síður þarf utanríkisráðuneytið, í ljósi efnahagsástandsins, að skera rekstrarútgjöld verulega niður og hagræða eins og kostur er, segir Urður en m.a. hefur sendiskrifstofum verði fækkað".
Fjárframlög til Utanríkisráðuneytisins síðustu ár eru þessi:
- 2007 - 7,5 milljarðar
- 2008 - 8,9 milljarðar
- 2009 - 11,4 milljarðar
Utanríkisráðuneytið gæti ósköp vel látið sendiráðsstarfsmenn nota svo sem eina af þessum 1.500 milljónum til að skrifa greinargerð um starfið, að minnsta kosti væri fróðlegt að vita hversu mikið hefur farið í risnu og veisluhöld.
Var þetta ekki eitt af því sem átti að skera niður til að verja grunnþarfir fólksins í landinu ?
Sendiráð upp á 1,5 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Dregur sig út úr Samtökum atvinnulífsins
Þriðjudagur, 22. september 2009
og ekki af ástæðulausu - grafalvarlegt mál hér á ferð
Þór hættir sem formaður SA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það hljóta að vera gild rök ....
Þriðjudagur, 22. september 2009
Ég bara trúi því ekki að eitt af öflugustu fyrirtækjum landsin sé að láta flækja sér inn í svona mál, eigendum hefur ekkert skort og því gjörsamlega út í hött að þetta hér sé um "pretti" að ræða.
Þó svo að hið fornhveðna segi: Mikill vill meira þá á það vonandi ekki við hér !
Söluverð til kaupa bréfa af eigendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Auður stóll .......
Mánudagur, 21. september 2009
bara hið besta mál ef Davíð settist í þennan svokallaða ritstjórastól - skil ekki af hverju fólk er fyrirfram að agnúast um það hvort hann verðir ráðinn eða ekki
En auðvitað er ekki nokkur maður neiddur til að "pósa" skoðanir sínar, hvorki hér né annarstaðar
Ekki búið að ráða nýjan ritstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.9.2009 kl. 07:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)