Ófærð fyrir vestan - ekki verði beðið eftir vígsluathöfn ráðherra

Talsverð snjókoma hefur verið fyrir vestan í dag og eru Þorskafjarðar-, Tröllatungu- og Steinadalsheiði nú allar ófærar, sem og Hrafnseyrarheiði, veginum um Arnkötludal er ætlað leysa þrjá fyrstnefndu fjallvegina af hólmi en Vegagerðin sá ástæðu til þess í gær að tilkynna sérstaklega að Arnkötludalsvegur væri lokaður, en ökumenn voru byrjaðir að aka veginn framhjá skiltum sem sögðu hann lokaðan. Verktakinn lauk í fyrradag við að leggja bundið slitlag á veginn og reyndi ekki að stöðva ökumenn á leið þar um.

stefnt að því að opna Arnkötludal sem allra fyrst, - ekki verði beðið eftir vígsluathöfn ráðherra, - og vonast til að unnt verði að hleypa umferð á veginn upp úr miðri næstu viku.

til hvers þarf einhvern ráðherra til að opna vegi oþh - nú er 2009, svona eyðslu eða kanski tímasóun er löngu hætt í öðrum siðmentuðum löndum - hvort sem það eru nýir vegir - skip - flugvélar eða brýr sem eiga í hlut


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband