Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
Stjórnendur yfirskuldsettra fyrirtćkja skjóta eignum undan
Mánudagur, 21. september 2009
Margir eigendur fyrirtćkja sem standa frammi fyrir gjaldţroti eđa ađ bankarnir taki rekstur ţeirra yfir eru ađ taka eignir út úr fyrirtćkjunum og/eđa taka út háar peningafjárhćđir međ ýmsum hćtti.
Fljótlegasta leiđin til ţess ađ endurskipuleggja rekstur fyrirtćkja vćri međ samstarfi viđ eigendur ţeirra.
Sumum fyrirtćkjum verđur ekki bjargađ en öđrum er vissulega hćgt rétta viđ
Ţess eru dćmi um rekstrarađila fyrirtćkis sem setti sig aftur í ţrot, á sama tíma og eigendur voru ađ semja viđ bankann sem tók um 7 mánuđi um kaup á rekstrinum til baka úr búinu ţá voru ţeir ađ byggja sér nýtt hús og á ţví húsi hvílir nákvćmlega NÚLL krónur í dag - skítnum var ýtt út í ţjóđfélagiđ.
Ţađ vantar skírar línur og höft viđ kennitöluflakki
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hann ćtti ađ kunna ţetta
Mánudagur, 21. september 2009
Ólafur Ragnar verđur málflytjandi í pallborđsumrćđum á heimsţingi Clinton stofnunarinnar, Clinton Global Initiative, ţar sem fjallađ verđur um hvernig fjármálamarkađir geta ţjónađ almannaheill á heimsvísu.
Nei í alvöru talađ, hafa menn húmor fyrir ţessu
Forsetahjónin í Bandaríkjaheimsókn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Leynimakk skilanefnda banka ?
Mánudagur, 21. september 2009
Ţađ fer lítiđ fyrir skilanefndum bankanna og skal nokkrum undra mađur getur sér til er ţeir sáu ofan í hina stóru hít hvađ ţar hefur fariđ farm, grćđgi, spilling, misnotkun, valdhorki ofl, stórum hluta fisk-kvóta í "eigu ţjóđarinnar" settur í pant til ađ fjármagna hallir, fley glysgjarna útrásarvíkinga sem og vina ţeirra ásamt svo mörgu öđru misgóđu.
Löglegt ? NEI - ţađ varđar viđ landslög ađ veđsetja ţjóđareign
Siđlaust ? JÁ
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jćja ţá leggja ţau af stađ
Sunnudagur, 20. september 2009
ekki viđ öđru ađ búast frá ţessari stjórn - valin er sú leiđ sem lýsir kunnáttu sem og ţekkingarleysi ţessara stjórnmálamanna
vanmáttug stjórn sem elur á ótta
Miklar skattahćkkanir í farvatninu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.9.2009 kl. 08:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvađan koma peningarnir ?
Sunnudagur, 20. september 2009
Ekkert ađ gerast hjá ţessari Ríkisstjórn nákvćmlega ekki neitt bara dauđi og djöfull (afsakiđ orđbragđiđ)
Atvinnuleysistryggingasjóđur tćmist um mitt nćsta ár og ríkissjóđur verđur ađ koma til móts viđ sjóđinn međ framlögum og ţá vonast Árni Páll til ađ hćgt verđi ađ draga úr atvinnuleysi á nćsta ári.
Viđ erum dreginn enn dýpra í skuldafeniđ ef ekki verđur endurnýjađ í stólum alţingis og dugmeiri mannskapur settur inn
Ríkiđ komi til móts viđ sjóđinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hćgt og hljótt
Sunnudagur, 20. september 2009
St. Jósefsspítala lokađ hćgt og hljótt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hva..... eru ekki allir vaknađir.....hallo)))))))))
Laugardagur, 19. september 2009
loksins ţegar sá "litli" ţorir ađ opna munninn og segja satt og rétt frá eins og honum er í blóđ boriđ ađ gera á ţá ađ opna "sér deild" ? kanski til ađ ţćfa málin ađeins meira og vefengja trúverđugleikann enn frekar
viđ verđum ađ standa saman allir öll
Sérdeild er nćrtćkari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Glćsilegur sigur hjá Gróttu enda eitt af betri liđum landsins
Laugardagur, 19. september 2009
Grótta hafđi ţegar tryggt sér sćti í 1. deild og Njarđvík náđi öđru sćtinu. Liđin tvö koma ţar í stađinn fyrir Aftureldingu og Víking frá Ólafsvík.
til hamingju GróttaÍţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú er sú gamla komin í nauđvörn
Föstudagur, 18. september 2009
Hafna ţví ađ hafa rofiđ trúnađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Verđur slegist um "Hreyfinguna" ?
Föstudagur, 18. september 2009
Hreyfingin verđur til | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |