Gróður í stað steypu ?

Hollenskir vísindamenn segja að nálægð við græn svæði hafi jákvæð áhrif á heilsu fólks.

Flest okkar líkar að vera út í náttúrunni - umhugsunarvert fyrir arkitekta sem og skipulagsstofnanir bæja og borga


mbl.is Græn svæði bæta geðgæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Síðan hvenær er hægt að bæta gæði?  Gæði eru góð í eðli sínu; hins vegar er mismikið af þeim.  Gæði er því hægt að auka, eða minnka eftir atvikum.

Græn svæði auka því „geðgæði“ hvað sem það orð þýðir nú. Sennilega hefði fyrirsagnarsemjandi átt að skrifa: „Græn svæði bæta geðheilsu.“

Þorvaldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 11:09

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Rétt hjá þér Þorvaldur, las þetta nú ekki svona ígrundað en "geðgæði" = "Græn svæði bæta geðheilsu" 

Jón Snæbjörnsson, 16.10.2009 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband