Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008

Er óheimilt að lækka laun forseta ?

Óheimilt að lækka laun forseta, segir Eiríkur Tómasson lagaprofessor, óheimilt skal að lækka greiðslur og laun til forseta kjörtímabil hans.

Eiríkur segir hins vegar að forseti geti afsalað sér hluta launa sinna. „Það gerir hann þá bara sjálfviljugur og er að sjálfsögðu ekki skylt að gera það að lögum," segir Eiríkur.

er hann ekki sjálfbeigður að lækka laun sín ? 

 


Borgarafundur - Margrét Pétursdóttir

Hún kom þokkalega á óvart þessi kona á fundinum í gær - ég var nú ekki á staðnum heldur fylgdist með í gegnum sjónvarpsmiðilinn - þakka RÚV fyrir að bjóða upp á þessa útsendingu þar sem allir landsmenn gátu séð og heyrt.

Margrét benti á lélega verkalíðsforustuna í landinu og ef ég hef tekið rétt eftir þá kom hún með þá uppástungu að þeim yrðu úthlutaðir stólar á sviðinu jafnvel á næsta fundi -  ég styð það því ég vil Ögmund af þingi og VR formann í burtu tafarlaust - ég vil líka að verkreglum VR verði breitt og fólkinu komið undan þeirri birgði að þurfa sjálft í eigin persónu að fá leiðréttingu launa sinna í gegnum sína yfirmenn - tilhvers er verkalíðsforustan ef ekki til að ná fram launajöfnuði í landin svo allir geti lifað af launum sínum og  setið við sama borð - það er langt í frá fyrir alla að geta sótt fram og beðið um launaleiðréttingar á vinnustað - til þess höfum við verkalíðsfélög

 

Ég er ánægður með það þegar ræðumenn/framsögumenn eða mótmælendur blanda ekki pólitík eða flokkum inn í umræðuna - þannig held ég að umræðan verði sem breiðust - við viljum spillinguna í burtu, hún ekki er ekki meira í einum flokk en öðrum, hún er í öllum flokkum.


Smurt ofaní þá og nú á silfurfati - KB Banki Lux ?

 

Er ekki  STÓRT SPURNINGARMERKI við þessa bankamenn um það hvort þeir eigi að fá leifi til að koma nálægt bankastarfssemi um ókomna tíð ?

 Ef þeir fá að halda áfram þá verða næstu skref órekjanleg því ekki koma þeir til með að láta koma að sér með allt á hælunum í annað sinn  ?

 Þeir sitja á fúlgum fjár sjálfir en skilja eftir brotin heimili, einstaklinga og sjóði,

hljóta að vera mjög ánægðir með sig er þeir horfa til baka á áunninn verk


HAGAR HF kaupa bestu bitana úr gjaldþroti BT ?

hvar eru takmörkin - geta menn endalaust keypt og aukið við skuldir - síðast þegar ég vissi þá skulduðu þessir samstæðueigendur bara 1000 milljarða ?

vitið þið hvað 1000 milljarðar eru miklir peningar ??????????????

 kanski nær að mótmæla fyrir utan Hagkaup, Húsasmiðjuna, Bónus (vin litla mannsins) eða bara fyrir utan Smárann  - þeir eiga hann, nú eða Kringluna ?


Hver er hann þessi smjörgreiddi ?

kannast við að hafa séð hann einhversstaðar bara man ekki hvar- er þetta ekki maður sem býr að mikilli reynslu ?

Birkir Jón Jónsson


Blessaður slepptu þessu anks bulli Ögmundur

hvað hefur þú gert sem telur fyrir almenning eða verkalíðsforustuna þann langa langa tíma sem þú hefur þegið góð laun frá hinu háa Alþingi ?

Það ætti að skipta þér út


mbl.is Eins og blaut tuska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki gefast upp fyrir

ekki láta persónur eins og haughopparann Valgerði Sverrisdóttur hafa ykkur undir sem og aðra sem vilja okkur illt


mbl.is Ráðherrar boða blaðamannafund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alveg að gera mann vitlausan....Sigurrós....

það er verið að spila lag með Sigurrós á rás 2 í útvarpinu og ég get svarið það að þeir hljóma eins og afbrigði af sjávarspendýrum, eru þeir vinsælir þessir ? eru víst með tónleika í Laugardagshöll um helgina

úúuúfffffffffff


Koma opinberir starfsmenn til með að þurfa að lækka laun sín ???

 

Ég er nokkuð viss um að óskað verður eftir því að opinberir starfsmenn taki á sig launalækkanir frekar en að sagt verður upp fólki enda ósanngjarnt að þeir sem starfa í einkageiranum þurf einir að axla slíkt.

 

Mig langar líka að benda á að stórhluti strarfmanna spítala/heilbrigðis er fólk í hlutastarfi - þessu má breita til að spara ?


Geir staðfestir að breytingar verði á eftirlaunum ráðamanna

Frumvarp um breytingar á eftirlaunalögunum verður vonandi lagt fyrir Alþingi í næstu viku, að sögn Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Geir segist ekki vilja nefna nein efnisatriði í frumvarpinu en vísaði í stjórnarsáttmálann varðandi það. Þar er gert ráð fyrir að eftirlaunakjör alþingismanna og ráðherra verði endurskoðuð og meira samræmi komið á í lífeyrismálum ráðamanna og almennings

 

Ég er líka nokkuð viss um að sótt verður á opinbera strarfsmenn að taka á sig launalækkanair - enda ósanngjarnt að þeirri lausn sé eingöngu beitt í einkageiranum - nú þurfa allir að gefa eftir ALLIR

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband