Geir staðfestir að breytingar verði á eftirlaunum ráðamanna

Frumvarp um breytingar á eftirlaunalögunum verður vonandi lagt fyrir Alþingi í næstu viku, að sögn Geirs H. Haarde forsætisráðherra. Geir segist ekki vilja nefna nein efnisatriði í frumvarpinu en vísaði í stjórnarsáttmálann varðandi það. Þar er gert ráð fyrir að eftirlaunakjör alþingismanna og ráðherra verði endurskoðuð og meira samræmi komið á í lífeyrismálum ráðamanna og almennings

 

Ég er líka nokkuð viss um að sótt verður á opinbera strarfsmenn að taka á sig launalækkanair - enda ósanngjarnt að þeirri lausn sé eingöngu beitt í einkageiranum - nú þurfa allir að gefa eftir ALLIR

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband