Hr Davíð Oddsson

Við erum að ákveða að við ætlum ekki að borga erlendar skuldir óreiðumanna,“ sagði Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, í Kastljósi í kvöld. Ríkið muni ekki borga skuldir bankanna „sem hafa farið dálítið gáleysislega.“

 

Ég sofna nokkuð sáttur í kvöld - takk Davíð fyrir þessi skíru svör þín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skoðið Hér Upplifið sannleikan Sjálf

http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4431227

Æsir (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 21:25

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Davíð var nokkuð góður í kvöld.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.10.2008 kl. 23:19

3 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Ég er sammál þér vinur.  Kallinn var fínn í Kastljósinu.  En ég er hræddur um að það liggi meira að baki en þjóðin fær að vita.  Maður sér það á öllu í kringum sig.  Heyrumst.

kv Einar

Einar Vignir Einarsson, 8.10.2008 kl. 18:03

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Einar - allavegana komu smá skíringar á hlutunum - andrúmsloftið víða þúngt út af þessu öllu - eitthvað sem sennilega enginn skilur almennilega svo stórt er þetta kaos allt

Tryggvi - kanski ætti Davið sem Seðlabankastjóri ekki að fronta svona mikið - enda búinn að vera mjög lengi í þessari pólutísku eldlínu - já heldur þú að hann sé að ná sér niður á Baug ? skil það ekki og ekki móttívið heldur - Davíð er of mikill samningamaður til að leiðast í svoleiðis vitleysu - en honum er frjálst eins og okkur að hugsa einhverjum þeigjandi þörfina

ágætt að það eru ekki allir sammála

Jón Snæbjörnsson, 8.10.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband