Nú á ađ ýta útlendingunum út ?

Snćfell hefur sagt upp samningum sínum viđ erlenda leikmenn og ţjálfara körfuknattleiksliđs félagsins samkvćmt ţví sem fram kemur í tilkynningu á stykkishólmspóstinum í gćrkvöldi.

tjórn Snćfells í meistaraflokki karla í körfuknattleik
sendir frá sér eftirfarandi yfirlýsingu;

Í ljósi breyttra efnahagsađstćđna í ţjóđfélaginu hefur veriđ tekin sú ákvörđun ađ segja upp öllum samningum viđ erlenda leikmenn og ţjálfara liđs Snćfells. Ţetta er fyrst og fremst gert til ađ hćgt sé ađ reka deildina í vetur. Ţví miđur hafa ađstćđur breyst ţađ mikiđ ađ sú fjárhagsáćtlun sem lagt var af stađ međ fyrir ţetta tímabil er algjörlega brostin. Ţví er ţađ mat stjórnar ađ ţetta sé eina raunhćfa lausnin í stöđunni.  Snćfell mun tefla fram sterku liđi skipuđu íslenskum leikmönnum og ćtlar sér stóra hluti í deildinni í vetur.

Vonandi jákvćtt hvađ ţeir eru snöggir ađ átta sig Snćfellsmenn - kanski ekki eftir neinu ađ bíđa - ţađ má kalla ţá  inn á aftur ţegar ástand lagast ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Fleiri liđ eru ađ gera ţađ sama og Snćfell, ţetta er miđur fyrir íslenskan körfubolta. Ţađ hefur sýnt sig í gegnum árin ađ íslenskur bolti án erlendra leikmanna er leiđinlegur hvort sem um er ađ rćđa knattspyrnu eđa körfubolta.

Íslenskir leikmenn hafa sjálfir talađ um ađ viss fjöldi erlendra leikmanna lyftir upp gćđum leiksins og ekki veitir íslenskum leikmönnum á ađ lćra af sér betri leikmönnum.

S. Lúther Gestsson, 7.10.2008 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband