Hr Davíđ Oddsson

Viđ erum ađ ákveđa ađ viđ ćtlum ekki ađ borga erlendar skuldir óreiđumanna,“ sagđi Davíđ Oddsson, formađur bankastjórnar Seđlabanka Íslands, í Kastljósi í kvöld. Ríkiđ muni ekki borga skuldir bankanna „sem hafa fariđ dálítiđ gáleysislega.“

 

Ég sofna nokkuđ sáttur í kvöld - takk Davíđ fyrir ţessi skíru svör ţín


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skođiđ Hér Upplifiđ sannleikan Sjálf

http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4431227

Ćsir (IP-tala skráđ) 7.10.2008 kl. 21:25

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Davíđ var nokkuđ góđur í kvöld.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.10.2008 kl. 23:19

3 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Ég er sammál ţér vinur.  Kallinn var fínn í Kastljósinu.  En ég er hrćddur um ađ ţađ liggi meira ađ baki en ţjóđin fćr ađ vita.  Mađur sér ţađ á öllu í kringum sig.  Heyrumst.

kv Einar

Einar Vignir Einarsson, 8.10.2008 kl. 18:03

4 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Einar - allavegana komu smá skíringar á hlutunum - andrúmsloftiđ víđa ţúngt út af ţessu öllu - eitthvađ sem sennilega enginn skilur almennilega svo stórt er ţetta kaos allt

Tryggvi - kanski ćtti Daviđ sem Seđlabankastjóri ekki ađ fronta svona mikiđ - enda búinn ađ vera mjög lengi í ţessari pólutísku eldlínu - já heldur ţú ađ hann sé ađ ná sér niđur á Baug ? skil ţađ ekki og ekki móttíviđ heldur - Davíđ er of mikill samningamađur til ađ leiđast í svoleiđis vitleysu - en honum er frjálst eins og okkur ađ hugsa einhverjum ţeigjandi ţörfina

ágćtt ađ ţađ eru ekki allir sammála

Jón Snćbjörnsson, 8.10.2008 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband