Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Margur verður af aurum api
Þriðjudagur, 7. apríl 2009
30 milljóna styrkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
vanmeta utanríkisþjónustuna ?
Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Kristrún sem var aðstoðarmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í ráðherratíð hennar segir íslensku utanríkisþjónustuna hafa unnið þrekvirki í fyrrahaust og skorar á Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra að birta gögn opinberlega sem varpað geti ljósi á það
Er nokkur að gera lítið úr því sem vel hefur verið gert, það sem er verið að gera athugasemdir við er að þessi utanríkisþjónusta er komin út fyrir allt venjulegt norm, fjöldi sendiherra, bústaða, starfsmanna, skattlausir starfsemnn, hlunnindi langt umfram aðara, kostnaður allur gjörsamlega úr öllu samhengji við íslenska alþýðu
Hér þarf bara að skera niður um ca 50% lágmark
Er það satt sem heyrst hefur að sendiherra okkar í Finnlandi fari mjög vel með og sitji þar af leiðandi undir ámæli frá öðrum sendiherrum sem fara illa með skattfé íslendinga ?
Engir kokteilpinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Óvíst hver á að reka tónlistarhúsið, samt er haldið áfram ?
Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Áætlað er að tónlistar og ráðstefnuhúsið verði opnað eftir tvö ár. Það á hins vegar ekki að ráðast fyrr en eftir fimm ár hver á að reka eða eiga húsið.
Fréttastofa hefur undir höndum samning um yfirtöku ríkis og borgar á Portusi, Sítusi og byggingarrétti á hafnarbakkanum. Þar kemur meðal annars fram að nokkur óvissa ríkir um framhald verkefna. Þar segir að í kjölfar samningsins eigi að meta hvaða eignarhalds og rekstrarforsendur henti verkefninu best.
Til álita komi að bjóða út rekstur tónlistar og ráðstefnuhússins til óskylds aðila, en einnig að dótturfélög Portusar, sem er nú í opinberri eigu, eigi og reki verkefnið þangað til það verð selt í heild sinni. Fimm ár eru gefin í samningnum til að ganga frá þessum
http://www.visir.is/article/20090407/FRETTIR01/54336560
Á tímum óvissu heimila og fjöskyldna í landinu, þessi framkvæmd ekki í takt við nokkurn skapaðan hlut, ein mesta bjána framkvæmd sem hugsast getur nema að þá að menn séu með fullt rassgat af peningum, en þannig er því bara ekki farið
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þegar græðgin er frekjunni eða getunni sterkari
Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Bæjaryfirvöld í Kópavogi ætluðu að selja húsið fyrir nokkrum árum til Ingunnar Wernersdóttur. Kaupverðið var fimmtíu milljónir en hún ætlaði að hafa þar safna og listastarfsemi auk þess að reka þar kaffihús. Hún hætti hinsvegar við kaupin vegna þess að henni fannst lóðin ekki nægilega stór sem fylgir húsinu en hún er þó talsvert víðfeðm.
Vantar mun skírari reglur í byggingar og skipulagslög
Svona nokkuð er lýti á mörgum bæjarfélögum og jafnvel hættulegt í sumum tilfellum
Gamla hælið grotnar niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ef um væri að ræða tún hjá bændum, fengist þá bætt ?
Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Eftir aðeins þriggja vikna notkun eru net meira eða minna ónýt. Ætli þessi bræla skráist ekki í sögubækur sem stóra milljónabrælan, segir Einar Sigurðsson grásleppukarl á Raufarhöfn.
Þrátt fyrir að netin lægju á meira en 30 faðma dýpi sluppu þau ekki. Hafrótið náði þar niður og þyrlaði grjóti og öðrum ófögnuði af botninum og lamdi í sundur.
Það er grátlegt að vera kominn í land með ónýt net eftir aðeins 3 vikna notkun. Góð afkoma síðastliðins árs er fokin út í veður og vind í bókstaflegri merkingu. Það er harla ólíklegt að þau örfáu net sem sluppu geri mönnum kleift að jafna þann reikning
hvað haldið þið ? því fæst svona tjón ekki bætt ?
Milljónatjón hjá veiðimönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Segir skilið við Frjálslynda
Sunnudagur, 5. apríl 2009
Guðrún María segir í yfirlýsingu að ástæða úrsagnarinnar sé ólýðræðisleg vinnubrögð
eru þá 400kg eftir í flokknum ?
Segir skilið við Frjálslynda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Lífeyrisgreiðslur Valgerðar
Sunnudagur, 5. apríl 2009
Scotland Yard tapaði á falli Landsbankans
Sunnudagur, 5. apríl 2009
Þetta er algjört stórslys, sagði Jenny Jones, sem situr í stjórninni fyrir hönd Græna flokksins. Þetta er hræðileg eyðsla á fjármunum og sýnir hið raunverulega vandamál við fyrirkomulagið. Opinber stofnun á ekki að geta fjárfest fyrir 30 milljónir punda án þess að féhirðirinn viti nákvæmlega hvað er að gerast.
Verða þá Landsbankamenn rannsakaðir
Scotland Yard tapaði á falli Landsbankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vil ekki öfgahópa
Laugardagur, 4. apríl 2009
Forsætisráðherra Dana biðst lausnar á morgun
Anders Fogh Rasmussen, nýskipaður framkvæmdastóri NATO,
ég er ánægður með þá sem láta ekki öfgahópa valta yfir sig, staðfastir og standa á sínu
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dæmi svo hver fyrir sig, þú líka
Laugardagur, 4. apríl 2009
Valgerður var á leið í félagsmálaráðuneytið en ráðherraskipan breyttist þegar Finnur Ingólfsson ákvað að hætta í stjórnmálum og láta af ráðherraembætti og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið kom í hlut Valgerðar.
Þetta er sorgarstund
22 ára þingferli Valgerðar lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |