Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Ekki seinna en STRAX

Hann segir flokkinn þurfa að fara í naflaskoðun vegna úrslitanna og það sé mikið verk fyrir höndum við að efla traust á flokknum. „Flokksmenn þurfa að þjappa sér saman og fara í naflaskoðun. Það þarf að byggja traustið upp að nýju, innan frá.“

Nákvæmlega - Sjálfstæðisflokkurinn þarf að fara í innri naflaskoðun núna - hér má ekkert gefa eftir


mbl.is Flokkurinn þarf að fara í mikla naflaskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Að vita hvað maður á en ekki hvað maður fær

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur - ég er að ég held frekar varkár og hef lítið sem ekkert látið nýgræðgisvinda undanfarinna ára angra mig - kem því ágætlega sáttur til verka í skuldlausri brókinni - vildi að allir gerðu slíkt hið sama - vil að öllum gangi vel eða eins og hægt er - hvað er annars að ganga vel - líða vel - ánægður - ánægður með sitt og sína

ég kaus utankjörstaða síðastliðinn sunnudag ég er sáttur við val mitt og vona að þið verðið það líka nú á laugardaginn kosningardaginn

heiðarleiki er lífsstíll

Gleðilegt sumar


Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins

mér fannst Guðlaugur bara standa sig vel hér í kvöld, staðfastur og öruggur - ég held hann vinni á eftir þennan þátt sem og Sjálfstæðisflokkurinn allur


mbl.is Segir 40 aðila hafa styrkt sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, alþingismaður Samfylkingar

farið hefur fé betra
mbl.is Steinunn Valdís fékk fjórar milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég er bara ekki viss um að þetta sé nóg, einu sinni komnir á bragðið þá

eins og hundar á lóðaríi sem fórna næstum öllu fyrir fýsnum sínum

 

HEIÐARLEIKI ER LÍFSSTÍLL


mbl.is „Margir blinduðust af sjálfshólinu"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sérstakt átak til að rannsaka skattalagabrot

Eigi er ráð nema í tíma sé tekið - það gleymist í umræðunni allri að það er ekki í lagi að svíkja undan skatti og að við því liggja þung viðurlög.

Í gegnum árin þá hefur verið sagt "sniðugt" að geta svindlað aðeins undan skattinum - þessi hugsun heyrir vonandi sögunni til.

 

Það er lífstíll að koma heiðarlega fram


mbl.is Skattalagabrot rannsökuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Siglt þöndum seglum

Skútunni var siglt þöndum seglum frá Eskifirði í gær í öruggari höfn

Eskifjörður er að ég best veit talinn örugg höfn - hvað er átt við "öruggari" höfn ?


mbl.is Margir vilja kaupa skútuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

TRÚIÐ VARLEGA SVONA FRÉTTAFLUTNING - Stjórnmálamenn fengu óeðlilega fyrirgreiðslu úr bönkum

Mörg dæmi eru um að stjórnmálamenn, jafnvel ráðherrar í ríkisstjórn Íslands, aðilar tengdir þeim og forsvarsmenn lífeyrissjóða, hafi fengið óeðlilega fyrirgreiðslu í bankakerfinu. Þetta var kallað vildarkjarakerfið eða "special deal".

Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið rannsakar meðal annars hvort stjórnmálamenn hafi notið óeðlilegrar fyrirgreiðslu í bankakerfinu,

Fyrst er staðhæft að fyrirgreiðslur hafi viðgengist en síðar í fréttinni segir, er það meðal annars ransakað, þvílíkt bull er þetta visis.is

hverskonar fréttamennska er þetta ?

http://visir.is/article/20090421/FRETTIR01/383513707/-1


Segja sameiningu spara 19 milljarða

ávinningur af því að sameina rekstur Landspítala vera um 19 milljarða króna á núvirði til næstu 40 ára

sami vasinn, einhvernveginn verður að fjármagna Tónlistarhúsið

 


mbl.is Segja sameiningu spara 19 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óska eftir upplýsingum stjórnmálaflokka vegna bílalána

hvort mótaðar hafi verið hugmyndir um viðbrögð við greiðsluerfiðleikum fólks vegna bílalána í erlendri mynt, til hvaða aðgerða sé fyrirhugað að grípa til og hvenær, til að leysa vanda þeirra sem eiga í erfiðleikum með það að standa í skilum með afborganir af þessum lánum.

á ég að axla ábyrgð fyrir aðra sem tekin er af fullorðnu fólki


mbl.is Óska eftir upplýsingum stjórnmálaflokka vegna bílalána
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband