Styttist í prófkjör Sjálfstæðisflokks á Seltjarnarnesi

Eins og víðar í þjóðfélaginu eru og verða þungir mánuðir framundan - ekki tími stórra kostnaðarsamra framkvæmda né sérstaks "framapots" - nú þarf allur þungi að vera á báðum fótum, vanda þarf vel til allra verka, halda um alla þá sem hér búa, sumir þurfa kanski meira en aðrir, öll þurfum við að sýna umburðarlindi og viðhalda því sem nú þegar er risið og vel hefur verið gert.

gangi okkur vel


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Já verðum við ekki örugglega að sýna umburðarlyndi? Ég er alveg til í það. Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum.

Baldur Hermannsson, 9.10.2009 kl. 16:03

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ertu að spá í framboð Jón.

Finnur Bárðarson, 9.10.2009 kl. 16:24

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Nei Finnur það er ég ekki - tja segir nokkuð neinei ekkert þannig

Jón Snæbjörnsson, 9.10.2009 kl. 16:44

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Get ég boðið mig fram?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.10.2009 kl. 19:01

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Efast um það Axel. Þetta er prófkjör Sjálfstæðismanna. En það verða mörg laus sæti hjá Borgarahreyfingunni.

Baldur Hermannsson, 9.10.2009 kl. 19:13

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Get ég ekki verið "Sjálfstæðismaður" í einn dag rétt eins og allir hinir sem ekki muna sína fortíð!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.10.2009 kl. 19:50

7 Smámynd: Baldur Hermannsson

Jú Axel það geturðu, en prófkjörsbaráttan er löng og þú munt ekki halda það út að hugsa eins og Sjálfstæðismaður meir en í mesta lagi viku.

Baldur Hermannsson, 9.10.2009 kl. 19:53

8 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Axel júbb held þú getir verið "Sjálfstæðismaður" í einn dag, en bara ef þig langar mikið ? ekki aftur snúið ? þrautaganga

Jón Snæbjörnsson, 9.10.2009 kl. 21:12

9 Smámynd: Finnur Bárðarson

Held að þú ættir bara að kíla á það Jón. Þurfum gott fólk í alla flokka.

Finnur Bárðarson, 10.10.2009 kl. 16:53

10 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

væri ekki vært Finnur

Jón Snæbjörnsson, 10.10.2009 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband