Krókódílar drepa níu börn

Krókódílar hafa drepið að minnsta kosti níu börn í Kwanza-Sul héraði í Angóla á undanförnum vikum. Þá hafa krókódílar ráðist á konur sem hafa verið að sækja vatn.

Ég skil ekki af hverju þessi kvikindi fá svona mikla vernd frá okkur mönnunum


mbl.is Krókódílar drepa níu börn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir eru bara dýr og tækifærissinnar og gera það sem þeim er eðlislægt.  Spurningin er hvað er málið með þessa vantsleiðslu? Eins og það sé ekki nógu erfitt að fá vatn á þessum slóðum nú þegar... Stjórnvöldin þarna eiga að fá mínus fyrir að passa ekki betur upp á þetta.

Atli Viðar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband