ađ umbreyta lánum í vafninga og selja

Olga er bareigandi í  Neskaupstađ. Til ţess ađ auka veltuna ţá ákveđur hún ađ leyfa dyggum viđskiptavinum—sem flestir eru atvinnulausir alkar—ađ drekka út á krít.

Hún skráir allt sem drukkiđ er í ţykkan kladda. Ţegar ţetta ţćgilega fyrirkomulag spyrst út ţá flykkjast nýir viđskiptavinir á barinn. Frelsi fólks til ţess ađ njóta augnabliksins og borga seinna gefur Olgu valiđ tćkifćri til ţess ađ hćkka verđiđ á vinsćlustu veigunum, bjór og víni

Salan eykst gífurlega. Ungur og efnilegur lánafulltrúi í hverfisbankanum gerir sér grein fyrir ađ ţessar skuldir viđskiptavinanna eru framtíđarverđmćti. Hann hćkkar ţví yfirdráttarheimild Olgu í bankanum. Lánafulltrúinn telur ţetta vandrćđalaust vegna ţess ađ skuldir alkanna eru haldgóđ veđ.

Í höfuđstöđvum bankans breyta sérfrćđingar í ćđri peningalist ţessum viđskiptaskuldum í Drykkjuskuldabréf, Alkabréfavafninga og Gubbuafleiđur. Ţessi verđbréf—sem virt áhćttumatsfyrirtćki hafa (gegn ţóknun) stimplađ AAA gćđastimpli—ganga síđan kaupum og sölum út um allan heim. Raunverulega skilur enginn hvađ nöfn bréfanna ţýđa eđa hvernig ţau eru tryggđ. Samt sem áđur halda ţau áfram ađ hćkka. Ţau eru metsöluvara.

Einn góđan veđurdag, ţrátt fyrir ađ bréfin séu enn á uppleiđ, ţá ákveđur áhćttusérfrćđingur bankans ađ nú sé tímabćrt ađ drykkjuhrútarnir á bar  Olgu  borgi eitthvađ upp í skuldirnar. Ţeir geta ţađ hins vegar ekki.   Olga getur ţví ekki stađiđ í skilum viđ sína skuldunauta og lýsir yfir gjaldţroti. Drykkju- og Alkabréf falla um 95%. Gubbubréfin gera betur og ná stöđugkeika eftir 80% fall. Nýr veruleiki blasir viđ hjá fyrirtćkjum sem seldu barnum á lánakjörum og hafa jafnvel líka fjárfest í fyrrnefndum bréfum. Heildsalan sem seldi Olgu vín er gjaldţrota og fyrirtćkiđ sem seldi bjórinn er yfirtekiđ af keppinauti.

Eftir dramatísk fundahöld og andvökustundir sem standa samfleytt í marga sólarhringa ţá ákveđa stjórnvöld ađ bjarga bankanum.

Nýr skattur er lagđur á. Bindindismenn eru látnir borga brúsann. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband