Færsluflokkar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Júní 2024
- Mars 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Júlí 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
Nýjustu færslur
- 4.6.2024 Allt í óreiðu og seinagangi â¦.
- 15.3.2024 Framsókn að búa sig undir að koma í stjórn með Samfó
- 3.11.2023 Hvað hægt er að djöflast â¦
- 31.10.2023 þeir innvígðu â¦
- 27.10.2023 Þjóðarhagur â¦.
Bloggvinir
- Einar Vignir Einarsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Sverrir Stormsker
- S. Lúther Gestsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Steinþór Ásgeirsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldur Hermannsson
- Baldvin Jónsson
- Benedikta E
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Þröstur Axelsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ólafsson
- Einar Þór Strand
- Eygló Sara
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Finnur Bárðarson
- Frosti Heimisson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Mar Jónsson
- Grétar Rögnvarsson
- Guðjón Ólafsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Snorrason
- Himmalingur
- Hjóla-Hrönn
- Hlédís
- Hólmdís Hjartardóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður Jónasson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhann Elíasson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhann Valbjörn Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Pétursson
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Offari
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Pétursson
- Pálmi Guðmundsson
- percy B. Stefánsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir W Lord
- Rýnir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Sigurður Halldórsson
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Skarfurinn
- Stefanía
- TARA
- Umrenningur
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorleifur Ágústsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Passa verðmætin, síldin í Jökulfjörðum er íslensk stórsíld...
Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Við lesum nú orðið sjaldnar um risaköst eins og áður var - en risaköst er áhætta sem skipstjórnarmenn taka of oft - ef td nótin springur / rifnar þá deyr stærstur hluti af síldinni og sekkur til botns og kemur engum til gagns, kanski frekar að það rýri stofninn, því þarf að umgangast þessa stofna með mun meiri varúð en oft gert, veit ekki betur en að skipstjórnarmenn í dag vita nákvæmlega hvar þolmörkin eru.
Mér finnst að tryggja þarf að fá sem mest verðmæti fyrir þjóðarbúið í heild, það ætti að eiga við allt sjávarfang sem veitt er hér við land
ég er nú ekki fiskiskipstjóri sjálfur - leiðrétting vel þeginn ef þörf
Síldin í Jökulfjörðum er íslensk stórsíld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Jökulfjörðum? Er það ekki við Noreg? þetta er flott hjá þér Jón Glamour vill auðvitað að Íslenska sýldin sér nálagt okkur....
Eygló Sara , 25.11.2008 kl. 16:29
Jökulfirðir eru fyrir vestan Eygló Sara
Austur úr Ísafjarðardjúpi utarlega, milli Bjarnarnúps og Grænuhlíðar, gengur flói eða breiður fjörður, sem nokkrir firðir kvíslast frá til norðurs, austurs og suðurs og heita allir einu nafni, Jökulfirðir. Byggð var fyrrum um alla Jökulfirði en þó strjálbýlt nema í Grunnavík og á Hesteyri. Jökulfjörðum tilheyra Grunnavík, Leirufjörður, Hrafnsfjörður, Lónafjörður, Veiðileysufjörður og Hesteyrarfjörður. Síðasta byggð lagðist af í Jökulfjörðum á sjöunda áratugi 20. aldar. Allmörgum húsum er haldið við í Jökulfjörðum, aðallega á Hesteyri, í Grunnavík og Leirufirði og eru þau notuð sem sumarhús. Skipbrotsmannaskýli eru á Sléttu og í Hrafnsfjarðarbotni.
Jón Snæbjörnsson, 25.11.2008 kl. 16:34
Og svo lætur maður skutla sér á tuðru að landi í botni Hrafnsfjarðar og gengur þaðan yfir Skorarheiðina til Furufjarðar. Aftur til baka yfir heiðina þann sama dag og bíður síðan við skýlið og vonar að ekki gleymist að kippa manni upp í kvöldferðinni. Ef biðin er löng væri kanski hægt að skokka út að leiðinu hans Fjalla Eyvindar.
En hvers vegna þvælist fyrir mér að það sé Hrafnfjörður með engu essi? kv.
Helga R. Einarsdóttir, 25.11.2008 kl. 17:30
Hrafnfjörður eða Hrafnsfjörður - tja nú veit ég ekki Helga
Jón Snæbjörnsson, 25.11.2008 kl. 21:07
Ég gáði Jón- í virtum skjölum. Og Hrafnfjörður er það.
Smámunasemi, kv.
Helga R. Einarsdóttir, 25.11.2008 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.