Góđi bankamađurinn........

Dag einn var frćgi bankamađurinn í bílferđ í stóru flottu limmósínunni sinni ţegar ađ hann sér allt í einu 2 menn viđ veginn borđandi gras. Hann bađ bílstjórann um ađ stoppa og steig áhyggjufullur út úr stóru flottu limmósínunni og gekk til annars mannsins og spurđi hann af hverju ţeir vćru eiginlega ađ borđa gras?

 

Greyiđ mađurinn svarađi ađ ţađ vćri vegna ţess ađ ţeir ćttu ekki pening til ad kaupa mat og ţví ţyrftu ţeir ađ borđa grasiđ.

 

Bankamađurinn varđ hissa og svarađi ađ mađurinn ćtti ađ koma međ sér heim til sín í glćsihúsiđ og ađ hann mundi sjá til ţess ad gefa fátćka manninum ađ borđa.

 

En fátćki mađurinn svarađi ţá ađ hann gćti ekki komiđ ţví hann ćtti konu og

2 börn og benti svo í átt til trés sem var ţar skammt frá ţar sem konan og börnin átu einnig gras

 

Bankamađurinn sagđi honum ađ auđvitađ kćmu konan og börnin međ.

 

Bankamađurinn snéri sér svo ađ hinum manninum og spurđi hvers vegna hann borđađi gras en sá hafđi sömu sögu ađ segja og sá fyrri.

 

Bankamađurinn bauđ honum ţví med ţví nóg pláss var í stóru flottu limmósínunni.

 

Mađurinn ţakkađi fyrir sig en sagđist ţví miđur ekki geta komiđ ţví hann ćtti konu og 6 börn en bankamađurinn bauđ ţeim ađ koma međ líka.

 

Ţegar ađ allur hópurinn var kominn upp í stóru flottu limmósínuna og ţau lögđ af stađ í glćsihúsiđ ákvađ annar mađurinn ađ ţakka fyrir sig.

 

"kćri bankamađur, ţú ert greinilega góđur mađur!"

 

bankamađurinn svarađi ţá:

 

Ţú ţarft ekkert ađ ţakka mér.. ţetta var alveg sjálfsagt. Ykkur á eftir ađ líka vel heima hjá mér ţví GRASIĐ ER ÖRUGGLEGA ALVEG 20 CM HÁTT!

 

Hvađ lćrum viđ af ţessari sögu??

 

Ef ţú heldur ađ bankamađur sé ađ reyna ađ hjálpa ţér.. hugsađu ţig tvisvar um!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband