Færsluflokkur: Lífstíll
Seinheppin eða bara alveg sama og kærir sig kollótta ?
Fimmtudagur, 16. apríl 2009
Sá í kjaftablaði í dag að ÞKG væri að kaupa sér lítið nett hús í Hafnarfirði - hún má svo sem kaupa sér kofa en tímasetningin kemur sér illa ekki bara fyrir hana heldur sérstaklega fyrir Sjálfstæðisflokkinn á tímum sem stjórnmálamenn sem og ráðamenn hvetja almenning til að sætta sig við ýmsar vinnu eða launaskerðingar, einhverjum kann að vera sama en mér finnst þetta hallærislegt þó ekki sé dýpra í árina tekið.
Kanski á þessi gjörningur sér fullkomnar skíringar og náttúrulega kemur mér þetta ekkert við en ég er sár og reiður, enn og aftur tímasetningin er afleit - einhverjir hefðu látið sig hafa það og beðið betri tíma
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Umhverfisstofnun sýnir lítilsvirðingu
Miðvikudagur, 15. apríl 2009
Dagbjörtu Briem Gísladóttur, bónda á Sléttu utan við Reyðarfjörð, finnst sem Umhverfisstofnun hafi sýnt henni lítilsvirðingu með því að hóta að aflífa hreindýrskálfinn Líf.
Af misjöfnu þrífast "kálfarnir" best
![]() |
Hóta að aflífa hreindýrskálf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lottóvinningur gekk ekki út
Sunnudagur, 12. apríl 2009
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skógræktarfélag Íslands í atvinnuátak með Hafnarfirði
Miðvikudagur, 8. apríl 2009
atvinnuátaksverkefni í samvinnu við Skógræktarfélag Íslands
gróðursetning sem og umhyggja svona verks er nokkuð sem skilar sér þó síðar verði
![]() |
Skógræktarfélag Íslands í atvinnuátak með Hafnarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýttu sér glufur á gjaldeyrisreglum - STOP
Miðvikudagur, 8. apríl 2009
Þremenningarnir, sem urðu uppvísir að brotum á gjaldeyrisviðskiptum hjá Askar Capital, nýttu sér þann mismun sem er á gengisskráningu Seðlabanka Íslands og skráðu gengi gjaldmiðla erlendis. Brot þeirra komu ekki í ljós fyrr en þeir höfðu látið af störfum hjá fjárfestingabankanum en engin gjaldeyrisviðskipti hafa verið stunduð hjá bankanum frá því gjaldeyrishöftin voru sett á í lok síðasta árs.
Ef við ætlum að verja okkar gjaldmiðil þá verður að herða til muna viðurlög er varða misnoktun á gjaldmiðli okkar allra íslendinga.
Hér má ekki gefa neinn afslátt - verður að vera kristal tært hvað bíður viðkomandi sé reynt hið minnsta að græða á íslenskum almenning
![]() |
Nýttu sér glufur á gjaldeyrisreglum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Brotin varða starfsemi í eigin félagi starfsmannanna án vitneskju bankans
Miðvikudagur, 8. apríl 2009
![]() |
Fyrrum starfsmenn Askar Capital grunaðir um lögbrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þegar græðgin er frekjunni eða getunni sterkari
Þriðjudagur, 7. apríl 2009
Bæjaryfirvöld í Kópavogi ætluðu að selja húsið fyrir nokkrum árum til Ingunnar Wernersdóttur. Kaupverðið var fimmtíu milljónir en hún ætlaði að hafa þar safna og listastarfsemi auk þess að reka þar kaffihús. Hún hætti hinsvegar við kaupin vegna þess að henni fannst lóðin ekki nægilega stór sem fylgir húsinu en hún er þó talsvert víðfeðm.
Vantar mun skírari reglur í byggingar og skipulagslög
Svona nokkuð er lýti á mörgum bæjarfélögum og jafnvel hættulegt í sumum tilfellum
![]() |
Gamla hælið grotnar niður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Scotland Yard tapaði á falli Landsbankans
Sunnudagur, 5. apríl 2009
Þetta er algjört stórslys, sagði Jenny Jones, sem situr í stjórninni fyrir hönd Græna flokksins. Þetta er hræðileg eyðsla á fjármunum og sýnir hið raunverulega vandamál við fyrirkomulagið. Opinber stofnun á ekki að geta fjárfest fyrir 30 milljónir punda án þess að féhirðirinn viti nákvæmlega hvað er að gerast.
Verða þá Landsbankamenn rannsakaðir
![]() |
Scotland Yard tapaði á falli Landsbankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vil ekki öfgahópa
Laugardagur, 4. apríl 2009
Forsætisráðherra Dana biðst lausnar á morgun
Anders Fogh Rasmussen, nýskipaður framkvæmdastóri NATO,
ég er ánægður með þá sem láta ekki öfgahópa valta yfir sig, staðfastir og standa á sínu
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjungs fjölgun á grásleppuveiðum
Föstudagur, 3. apríl 2009
Rúmur helmingur þeirra sem byrjaðir eru, stunda veiðar úti fyrir Norðurlandi eða á svæði E, sem afmarkast frá Skagatá austur að Fonti. Fyrir sunnan Langanes hafa 28 bátar hafið veiðar sem er 12 bátum fleira en í fyrra.
Gott ef ágætis verð fæst fyrir aflann, gott líka að fleiri sækja sjóinn en áður
Kanski upphaf að frekari uppbyggingu byggða um land allt og styrkingu fiskvinnslunnar ?
![]() |
Þriðjungs fjölgun á grásleppuveiðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)