Færsluflokkur: Lífstíll
Esju ganga
Fimmtudagur, 2. apríl 2009
fór eftir vinnu í dag upp á Esju, ekki upp á topp en upp í skriðurnar fyrir ofan steininn, var í hóp fólks frá Ferðafélagi Íslands en ég hef gengið með þeim nokkrum sinnum sem "boðflenna" upp á Esjuna (geng kanski í félagið), þetta var um 50 manna hópur og var gengið rösklega upp - sumir þó hraðar en aðrið en hópnum var haldið saman eins og kostur var - í hóp er jafnan ekki farið hraðar en sá "lélegasti" eða þannig - við vorum tæpan klukkutíma upp að "stein" þe þeir sem fóru hraðast sem er bara nokkuð gott - aðrir komu svo í kjölfarinu. Gengum svo ofar í fjallið að fyrsta skilti þar sem myndataka af hópnum fór fram í góðum skafli.
Það var frekar hvasst í fjallinu, á tíma blés hann það hressilega að maður gat hallað sér upp í vindinn og látið hann bera sig uppi.
Góður dagur í höfn
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Niðurstöðurnar sýna að karlar eru ekki jafnslæmir og konur
Miðvikudagur, 1. apríl 2009
Konur slúðra helst um kynsystur sínar, kynlíf annars fólks eða um vini og kunningja sem hafa fitnað
Karlar segja gjarnan fylliríissögur, þeir ræða um fréttir, gamla skólafélaga og kvenkyns starfsmenn.
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/04/01/karlar_sludra_meira_en_konur/
hverskonar fétt er þetta - þetta vissu og vita allir
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Olían lekur upp úr Drekasvæðinu
Þriðjudagur, 31. mars 2009
Gervihnattamyndir benda til þess að olía leki af hafsbotni og til yfirborðs á bletti sunnarlega á Drekasvæðinu.
Sparar tíma og pening, ekkert smá flott - al-sjáfvirk olíustöð á hafi úti
http://visir.is/article/20090331/FRETTIR01/764889433
Eins-gott að Kolbrún kæri ekki fyrir meingun
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
svo keypti Gaumur einnig skíðasetur í Frakklandi
Þriðjudagur, 31. mars 2009
Félagið Gaumur, sem er í eigu Jón Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, keypti fjórar verðmætar fasteignir Baugs Group síðastliðið haust.
http://visir.is/article/20090331/VIDSKIPTI06/748098329
Verðmæti fasteignanna sem um ræðir eru taldar hlaupa á hundruðum milljóna.
Í viðtali við fréttastofu RÚV sagðist Jón Ásgeir Jóhannesson telja viðkskiptin eðlileg.
Reikna með að "setrið" sé ekki langt frá brekkunni sem Hannes Smárason keypti sér fyrir ekki svo löngu.
Hann er þá ekki einn að renna sér sá ræfill
Fróðleg vitneskja
Jón Ásgeir Jóhannesson, stærsti eigandi Baugs, er aðaleigandi 365 miðla sem rekur meðal annars visir.is.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vegarlagning kann að hafa áhrif á erni
Þriðjudagur, 31. mars 2009
Um er að ræða 24 km langan kafla Vestfjarðavegar og er gert ráð fyrir byggingu brúa yfir Mjóafjörð og Kjálkafjörð. Meginhluta leiðarinnar á vegurinn að liggja í núverandi vegstæði nema fyrir botna fyrrnefndra fjarða. Stytting leiðarinnar verður 5-9 km eftir því hvar Mjóifjörður verður þveraður.
Dýrin hafa svosem flúið mannskepnuna áður án teljandi vandræða né vanhalda
Vegarlagning kann að hafa áhrif á erni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fjármálakreppa tengd heilastarfsemi
Mánudagur, 30. mars 2009
Ráð sérfræðinga rugla heilann og valda því að menn missa dómgreindina. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem geta mögulega útskýrt hvers vegna enginn brást við viðvörunum um yfirvofandi efnahagshrun.
Fá sérfræðingar ekki borgað fyrir rannsókn sem þessa
Fjármálakreppa tengd heilastarfsemi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
ætlar að viðhalda vörumerki SPRON
Mánudagur, 30. mars 2009
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Launahækkun hjá Frostfiski
Sunnudagur, 29. mars 2009
Framkvæmdastjórn Frostfisks ehf. hefur ákveðið að veita starfsfólki fyrirtækisins umsamda 3,5% launahækkun frá og með 1. mars sl. þrátt fyrir samkomulag SA og ASÍ um hið gagnstæða.
Að hluta til er þetta strafsfólk í vinnu sem fáir íslendingar vilja taka að sér í dag - oft akkorðsvinna þar sem ekkert er gefið eftir - ef þú ert veikur þá færðu ekki akkorðið að fullu eða kanski ekki -
er þetta ekki jákvætt hjá þeim fyrirtækjum sem hafa bolmagn til þess að styðja við sitt fólk
ef ÞÚ vilt hærri laun þá má alltaf sækja um í fiski
Launahækkun hjá Frostfiski | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki allir svo heppnir að vera hjá hinu opinbera
Sunnudagur, 29. mars 2009
og getað sett tapið út til skattgreiðenda - Ögmundur hefur heldur betur komið ár sinni vel fyrir borð - er þetta ekki úrrelt kerfi að LSR sé með ríkisábyrgð og tapinu ýtt á skattgreiðendur ? og má þá einu skipta hversu lélegir stjórnendur sjóðsins eru eða sukkið er út úr ruglað
Staða lífeyrissjóða afhjúpuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
120 einstaklingar tóku þátt í aðgerðinni.
Sunnudagur, 29. mars 2009
Konan komin á sjúkrahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)