Bloggfćrslur mánađarins, mars 2019
hneiksli fyrir Akranes !
Sunnudagur, 31. mars 2019
Ţađ er auđvitađ hneiksli ađ Akranes hafi ekki hugađ betur ađ varđveislu skipsins
Bćr sem hefur góđan rekstur og ríka innviđi ! - Allt upp á ríkiđ ! - er alltof ríkjandi hugsun - Ţegar ríkiđ sjalft er áhugalaust vegna vanţekkingu á gildi fiskveiđisögu okkar !
hér er merkisgripur í sögu útgerđar á Seltjarnarnesi, skipsbjalla líklega af fyrsta ţilfarsskipi í eigu útgerđarmanns á Seltjarnarnesi og gert út ađ ég best veit héđan um tíma !
1885: 85.1 tonna kútter var byggđur í skipasmíđastöđ John Wray & Sons í bćnum Burton-on-Stather á Englandi. Skipinu var gefiđ nafniđ Bacchante, og var gert út á togveiđar frá bćnum Hull nćstu 12 árin.1897: Jón Jónsson skipstjóri og útgerđarmađur í Melshúsum á Seltjarnarnesi fór til Hull til kaupa á kútterum. Hinn 16. júlí gekk hann frá kaupum á Bacchante af skútueigandanum George William Cook og greiddi 325 sterlingspund fyrir skipiđ.
Kútter Sigurfari
Vill leyfi til ađ farga Sigurfara | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Enn eitt máliđ sem fer til Mannréttindadómstóls Evrópu ?
Miđvikudagur, 27. mars 2019
Ţađ er áhyggjuefni hvađ óháđar skipađar nefndir úr háskólasamfélaginu eru ţrönghugsandi og pólitískar.
Fjölmiđlanefndin um tjáningu frétta og nú siđanefnd, sem kveđur upp úrskurđ án ţess ađ bíđa niđurstöđu persónunefndar.
Eg er fullviss ađ hér hafi veriđ um einkasamtal ađ rćđa fylleríisröfl sem var viđkomandi til skammar, en samt einkasamtal, sem ekki var ćtlađ 3ja ađila ! ţađ er svo augljóst ađ önnur niđurstađa er bara rugl ! ađ menn séu ruddar og óheflađir er ţeim til minnkunnar - en ađ neita mönnum ađ tjá sig, ţó vitlaust sé - er tilraun til ţöggunar!
Ekki einkasamtal á Klaustri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
tel ađ Jón Gunnarsson hafi rétt fyrir sér .
Ţriđjudagur, 26. mars 2019
Spurningin er hvort takmarka eigi komu túristaskipa - og allir á túristaspenanum verđi arfavitlausir ađ missa spón úr askinum ! - eđa endurskipuleggja allt björgunarstarf og taka bátaflotann inn í dćmiđ eins og björgunarsveitir á landi !
ţađ samt ekki alltaf viđ öllu séđ !
Öryggi farţega háđ fiskiflotanum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
ţekki ekki máliđ en ....
Ţriđjudagur, 26. mars 2019
En undarlegt ađ alţingi skipti sér ekki af ţessu !
Engin á ţingi kemur međ fyrirspurnir til viđskiptaráđherra ! - eđa fjármála ?
Ástralskur sjóđur kaupir í HS Orku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gamla sagan .....
Laugardagur, 9. mars 2019
- Skulda svo mikiđ ađ ţú rćđur yfir ţeim sem
var ađ lána ţér ! - Annađ hvort fćrđu lítiđ - eđa ekkert !
Hyggjast ekki greiđa vextina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
lendingarleyfin ...... ?
Föstudagur, 1. mars 2019
Stađan er líklega sú ađ hćtta er á ađ missa WOW úr íslenskri eigu!
Ţađ er Hákarlar / vogunarsjóđur sem vill gleypa félagiđ!- Flugrekstrarleyfi WOW er fyrir Íslenskt félag og óvíst hvort félagiđ heldur lendingarleyfum ef ţađ fer í erlenda eigu ?
Vildi Icelandair aftur ađ borđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dansinn er rétt ađ byrja ....
Föstudagur, 1. mars 2019