Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012
Töfralausnin ...
Sunnudagur, 29. apríl 2012
ţađ eru ekki til neinar töfralausnir ... ţetta vanalega hjá okkur ađ ţetta "bjargast" dugar vart lengur ... annars svo sannarlega rétt hjá Bjarna Ben ađ einhliđa upptaka nýs gjalmiđils gerir lítiđ gagn ... ef ekki eru gerđar margkonsar lagfćringar .. hagrćđingar hér heima fyrir fyrst .. hjá ţér , hjá mér og í opinberum rekstri .. ekkert undnaskiliđ !
ţá fyrst mćtti skođa máliđ ... og ţá kanski sćgji fólk ađ gćta hófs, fara vel međ og gćta jafnréttis er ţađ sem dugar stórt !
![]() |
Einhliđa upptaka veikasti kosturinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Erum viđ ađ kalla ţetta yfir okkur ....
Fimmtudagur, 26. apríl 2012
skelfileg lesning ... svo fjarri mér ađ geti veriđ rétt .. man eftir krökkum ţegar ég var ađ alast upp sem ţuftu ađ vinna ... foreldardnir áttu virkilega bágt .. íslendingar ...
nú sem aldrei áđur verđum viđ ađ forgangsrađa verkefnum í ţjóđfélaginu rétt ... menntun er nokkuđ sem ekki má "taka" frá skólafólkinu okkar
![]() |
Látin hćtta í skóla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hr Möller ....
Miđvikudagur, 25. apríl 2012
hann hefur átt ágćtis "skeiđ" á ferli sínum ..... hálfgerđur vandrćđa gemlingur samt hann "Gubbi" ..........
óvitlaus og kemst upp međ margt á frekjunni ... er hann nokkurntíma til friđs ;)
Allt er hlćgilegt, kolvitlaust, pólitískt og ofsóknarkennt. Nema hann sjálfur.
![]() |
Gubbupestin versnađi viđ rćđuhöldin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.4.2012 kl. 10:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér lagast ekki neitt ..
Ţriđjudagur, 24. apríl 2012
![]() |
Skattgreiđendur verđi ekki blekktir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flogiđ til og frá Húsavík ....
Sunnudagur, 15. apríl 2012
.... ţó fyrr hefđi veriđ .... ţarna er all til stađar, höfn .. flugvöllur .. verzlun .. heilsugćsla .. skólar ... til ađ búa til kröftugan landbyggđar-kjarna ..
.... ađ mestu tilbúiđ fyrir ađstöđu fyrir mannaskipti, ţjónustu og rannsóknarskip sem munu koma ađ "olíućvintýri" okkar íslendinga ALLRA ?
Styrkja ţađ sem fyrir er !
![]() |
Flogiđ til Húsavíkur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
.. oft umferđarvandrćđi á ţessari heiđi ...
Miđvikudagur, 11. apríl 2012
hef oft velt ţví fyrir mér hvort ekki hefđi veriđ betra ef ţessi ađstađa öll hefđi í upphafi veriđ sett niđur á Reyđarfirđi ...
Allavegana tel ég ađ ef ţessi "útgerđ" vćri ađ birja í dag ţá hefđi Reyđarfjörđur orđiđ fyrir valinu ...
![]() |
Öngţveiti á Fjarđarheiđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flest okkar vilja eignast bíl ...
Ţriđjudagur, 3. apríl 2012
en svo er ekki fariđ međ alla langt í frá og sá hópur fer stćkkandi .. ţe sem ekki ćtlar sér ađ eignast bíl, bíll er líklega einhver lélegasta fjárfesting sem fundist getur.
Skil oft ekki ţessa umrćđu ? er bíll samnefnari fyrir "hagvöxt" eđa kanski ađ stórum hluta "óráđsía" einstaklinga og fjölskyldna .... ćtti ađ vera frekar hvati fyrir "launafólk" ađ fara vel međ og láta ţann "gamla" duga ... hér á landi eru líka til fyrirtćki sem kunna mjög svo vel ađ gera viđ bíla nýja sem eldri.
Nýr bíll afskrifast allt ađ 20% á fyrsta árinu ... hefur ţú efni á ţví ?
![]() |
Sala á nýjum bílum tvöfaldast milli ára |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţögull sem og hlýđin láglaunahópur fólks ....
Mánudagur, 2. apríl 2012
ţađ er ţá eitthvađ nýtt ef ţiđ taki ţessu ekki ţegjandi ... ég held ţiđ ćttuđ ađ taka ykkar 30 mínútna matarhlé ... og vinna ţá frekar 30 mín lengur .. sjáiđ hvort foreldrar sem og borgaryfirvöld haldi ţađ lengi út til ađ mćta og leysa ykkur af á hverjum degi ... kanski einn dag kanski 5 daga ? .. !
hćttiđ ađ láta koma svona fram viđ ykkur !
![]() |
Leikskólakennarar láta í sér heyra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |