Töfralausnin ...

það eru ekki til neinar töfralausnir ... þetta vanalega hjá okkur að þetta "bjargast" dugar vart lengur ... annars svo sannarlega rétt hjá Bjarna Ben að einhliða upptaka nýs gjalmiðils gerir lítið gagn ... ef ekki eru gerðar margkonsar lagfæringar .. hagræðingar hér heima fyrir fyrst .. hjá þér , hjá mér og í opinberum rekstri .. ekkert undnaskilið !

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.

 

þá fyrst mætti skoða málið ... og þá kanski sægji fólk að gæta hófs, fara vel með og gæta jafnréttis er það sem dugar stórt !


mbl.is Einhliða upptaka veikasti kosturinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er Það ekki skrýtið að Bjarni skuli telja að ýmsar lagfæringar þurfi að gera á þankagangi stjórnmálmanna verði erlendur gjaldmiðill tekinn upp á Íslandi? En verði haldið áfram með Íslensku krónunna þá má allt hjakka í sama farinu.

Gengisfellingar hafa nefnilega verið eina "efnahagsstjórnin" sem íslenskir stjórnmálamenn hafa kunnað, hvar sem þeir í flokki standa. Með upptöku erlends gjaldmiðils,  yrði þetta "töframeðal" frá þeim tekið, þeir þyrftu þá að fara að hugsa efnahagsmál á sama plani og aðrar þjóðir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.4.2012 kl. 23:08

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

.. ég las það ekki þannig út úr fréttinni Axel ... gengur ekki jafnt yfir hvort við höldum áfram með það sem fyrir er eða komum með "nýtt" ..

Jón Snæbjörnsson, 1.5.2012 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband