Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
Sómalar fyrir "sjórétt" í Hollandi ..........
Ţriđjudagur, 25. maí 2010
ţađ held ég ađ ţessir gaurar hafi aldrei kynnst öđrum eins lúxus - bođin góđan daginn og góđa nótt á hverjum degi, matur eins og hver getur í sig látiđ, lćkna ţjónusta og hvađ ţetta heitir nú allt og ţađ frítt ......
líklega verđur ekki hćgt ađ senda ţá til síns heima á ný og koma ţeir ţví til međ ađ vera á "sósialnum" hjá nýjum (gömlum) "herrum" í Hollandi - svo fá ţeir líklega vegabréf innan evrópu sambandsins, kanski koma ţeir til okkar litla Íslands til ađ hrella okkur ţó síđar verđi
Réttarhöld yfir sjórćningjum í Hollandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţetta var stutt en öflugt ............
Mánudagur, 24. maí 2010
og ţađ held ég ađ fólkiđ sé nú fegiđ ađ ţessu sé lokiđ ......
vonum svo ađ sem flest fari í sitt venjulega far aftur .............
Gosmökkurinn nánast horfinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nákvćmlega Gylfi Magnússon
Fimmtudagur, 20. maí 2010
Ekkert meira af "skuldasamsteypum" ţađ vildi ég ađ mun fleiri hefđu tekiđ undir svona sjónarmiđ fyrir löng löngu !!
verđ gćtu hugsanlega hćkkađ en á móti fáum viđ mun betri ţekkingu sem og ţjónustu, eđlilegra starfsumhverfi međ öllu ţví sem ţađ tilheyrir fyrir ţorp, bći og borgir
Ekki aftur skuldasamsteypur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ekki skinsemi heldur enn og aftur sýndar excel útreikningar
Fimmtudagur, 20. maí 2010
Í fyrsta lagi ţá átti aldrei ađ birja á ţessari byggingu og í öđrulagi ţá átti ađ setja ţetta "bákn" á "hold" ţegar tćkifćri gafst í birjun krakka banka excel hrunsins
rekstrarkostnađur upp á eittţúsunmilljónir á ári er 100% undri áćtlun - hvert sćti ţurfi ađ skila milljón eru ţví draumórar einir...
hér ćtti ađ draga fólk til ábyrgđar og ţá sérstakla stjórnmálafólk sem hefur stutt ţetta "verk" međ dáđum ............. hvađ gengur ţessu "liđi" til ?
Harpa stendur vart undir vaxtakostnađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Sveitaóđal tilbúiđ undir tréverk .......
Miđvikudagur, 19. maí 2010
ég hélt ađ öll vinna vćri stopp viđ óđal fv KB bankastjóra ......en svo er víst ekki .....
jćja ....... kanski gott ađ einhver hefur efni á ađ klár ţetta "fyrirbćri" - óţarfi ađ hafa svona hluti óklárađa í náttúrunni ........
Askan getur hindrađ alla sjúkraflutninga
Ţriđjudagur, 18. maí 2010
viđ lestur ţessarar fréttar í á visi.is var mér hugsađ til ţess ađ nú í juni eđa í viku 25 er stefnt á árlegt fótboltamót yngri krakka í Vestmannaeyjum mörg hundruđ börn ásamt ţjálfurum og forráđamönnum sumra ţeirra.
http://www.visir.is/askan-getur-hindrad-alla-sjukraflutninga/article/2010439402915
Adolf Ţórsson, formađur Björgunarfélags Vestmannaeyja, segir ađ öskumökkurinn hafi veriđ svo ţykkur klukkutímum saman um helgina ađ hann hefđi hćglega getađ drepiđ á vélum skipa á leiđinni á milli lands.
Hvađ ef svona nokkuđ kemur upp á međan á mótinu stendur međ öll ţessi börn af landinu öllu ?
100 ferđir á Ţverfellshorniđ
Ţriđjudagur, 18. maí 2010
Hann er bara Vestfirđingur var nýttur eins og smalahundur á vestfirđskum fjöllum sem ungur drengur ađ hans sögn - fór 100 ferđir upp á Esjuna á síđasta ári eđa Ţverfellshorniđ -
ég hef nú bara fariđ ţarna upp 8 sinnum sem af er árinu - ekki mikiđ ţađ en ágćtt samt. Viđ Esju rćtur er svo komin ţessi fíni veitingastađur Esjustofa fyrir ţá sem vilja njóta veitinga - göngustígar eru ţarna víđa í kring sem henta öllum eđa flestum.
Ćtlar ađ bćta Esjutímann sinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Breytt s.d. kl. 08:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki er hún verri fyrir ţađ eitt ........
Laugardagur, 15. maí 2010
Fatta ekki oft umrćđuna nú sem endra nćr ...
sé bara ekki ađ kynferđi skipti hér máli frekar en í svo mörgu öđru
Lesbía kosin biskup | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvađ ćtli komi í ljós ?
Föstudagur, 14. maí 2010
jú ađ hér voru stunduđ "hulduviđskipti" međ "huldupeningum"
stjórnađ og stýrt af excel og bankakrökkum
ég veit ekki hvort ţjóđin ţoli meira af svindli og svínaríi upp á yfirborđiđ ....
eru ekki öll fangelsi löngu full
Vilja ađ sala á Sparisjóđi Hafnarfjarđar verđi rannsökuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hann er ótrúlegur...........
Miđvikudagur, 12. maí 2010
neitar ađ mćta sjálfviljugur - alţjóđleg handtökuskipun á hendur Sigurđi
kaldhćđni endalokanna eđa hefur hann eitthvađ til síns máls, eflaust en ekkert sem réttlćtir svona framkomu viđ lögjafann og laganna verđi
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)