Askan getur hindrað alla sjúkraflutninga

við lestur þessarar fréttar í á visi.is var mér hugsað til þess að nú í juni eða í viku 25 er stefnt á árlegt fótboltamót yngri krakka í Vestmannaeyjum mörg hundruð börn ásamt þjálfurum og forráðamönnum sumra þeirra.

Vestmannaeyja-Þór Björgunarskip Landsbjargar eru fjórtán talsins og um borð er sami búnaður og finna má í sjúkrabíl. 
fréttablaðið/óskar P. friðriksson

http://www.visir.is/askan-getur-hindrad-alla-sjukraflutninga/article/2010439402915

 Adolf Þórsson, formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja, segir að öskumökkurinn hafi verið svo þykkur klukkutímum saman um helgina að hann hefði hæglega getað drepið á vélum skipa á leiðinni á milli lands.

Hvað ef svona nokkuð kemur upp á meðan á mótinu stendur með öll þessi börn af landinu öllu ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Þetta er mikið umhugsunarefni. Spurning hvort ekki er betra að færa mótið. En að vísu hefur askan ekki komið fyrr en í síðustu viku til Eyja.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.5.2010 kl. 08:54

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þurfa ekki börnin "okkar" að njóta vafans

Jón Snæbjörnsson, 18.5.2010 kl. 09:11

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Jú það finnst mér. En ég skal veðja að þeir rísa upp sem sjá um þetta!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 18.5.2010 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband