Bloggfćrslur mánađarins, september 2009
Ţöglu "sigurvegararnir" ?
Mánudagur, 14. september 2009
Eignarhaldsfélagiđ Northern Travel Holdings hefur óskađ eftir greiđslustöđvun í Hérađsdómi Reykjavíkur en fyrirtaka fer fram í málinu í dag. Félagiđ var ađallega í eigu Fons hf.
Félagiđ var stofnađ áriđ 2007 og rak flugfélög eins og Iceland Express sem og breska flugfélagiđ Astreus.
Félagiđ varđ ţó frćgast fyrir ađ eiga danska flugfélagiđ Sterling. Allar ţessar eignir voru seldar út úr félaginu áđur en ţađ fór í ţrot og lítiđ eftir annađ en skuldir eftir í ţví.
Salan á Icelandic Express er hinsvegar til skođunar hjá skiptastjóra ţrotabús Fons sem var í eigu Pálma Haraldssonar ??????????????
Allt eđlilegt hér eins og svo oft áđur
Veruleikafirring eđa afneitun
Mánudagur, 14. september 2009
er ekki nóg til af fullbyggđu sem og hálfkláruđu íbúđarhúsnćđi í dag ? mitt mat er ađ nćr vćri ađ beina athygli sinni í ţá átt
![]() |
Bjóđa lóđir á lágum vöxtum og lengja byggingartíma |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýtt strik
Laugardagur, 12. september 2009
Vona ađ ţeir brćđur nái rekstrinum á strik á ný - ég vildi gjarna ađ reynsla ţeirra vćri nýtt hér heima og ţá í formi fullvinnslu sjávarafurđa á einum eđa fleiri stöđum hér innanlands.
Viđ verđum ađ nýta okka alla ţekkingu sem viđ getum til ađ rífa upp fullvinnslu hér heima - ţađ er óţolandi ađ horfa á eftir ţúsundum tonna af sjávarfangi og hundruđţúsunda vinnustundna flutta úr landi árlega
![]() |
Exista hefur selt Bakkavör |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Mikill fengur
Laugardagur, 12. september 2009
heljar búbót fyrir verzlunina ađ fá slíkar gersemar í land.
hverjir ćtli séu umbođsmenn fyrir ţessi skip
![]() |
Tvö risaskip eru vćntanleg um helgina |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hvađ eru svona menn ađ hugsa
Laugardagur, 12. september 2009
![]() |
Gegn markmiđum Seđlabanka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stórhöfđingjar félagarnir í Lionsklúbbnum Ásbjörn
Föstudagur, 11. september 2009
Fćrđu Rebekku Maríu Jóhannesdóttur peningastyrk í dag
Hún missti móđur sína í síđasta mánuđi og föđur sinn fyrir tveimur árum síđan. Rebekka, sem á sjálf von á barni eftir um ţađ bil tvo mánuđi, á tvo brćđur sem hún hyggst ala upp hjá sér eftir fráfall foreldra sinna. Brćđur hennar eru sjö ára og tćplega tveggja ára og saman búa ţau í íbúđ í Hafnarfirđi ásamt ömmu sinni.
Auk styrkjarins sem Lionsklúbburinn Ásbjörn fćrđi Rebekku í dag hyggst klúbburinn greiđa fyrir skólamáltíđir eldri bróđur hennar í vetur.
Vona ađ Rebekku og fjölskyldu hennar gangi allt í haginn
Gísli lentur......í...stólnum "volga"
Föstudagur, 11. september 2009
hér er hann ađ leika borgarstjóra í skotvarnarbirginu nýja, hann mun hér eftir vera titlađur MSc in the City" en hann hefur stundađ borgarrannsóknir viđ Edinborgarháskóla og fékk ţá ţessa líka flottu gráđu "MSc in the City"
Hann vill td fjölga grćnum skrefum í Reykjavík sem er gott mál fyrir Framsókn
Velkomin heim Gísli
http://visir.is/article/20090911/FRETTIR01/856974800
Fálkaorđan til..........
Föstudagur, 11. september 2009
hefur mér misheyrst eđa las ég vitlaust ađ umrćđur vćru í gangi um ađ Svavar Gestsson fengi Fálkaorđuna úr hendi Ólafs Ragnars um nćstu áramót - fyrir "glćsilegan árangur" í samningarviđrćđum um Icesave máliđ
mađur er öllu vanur svosem í dag
Svo má gera enn betur
Föstudagur, 11. september 2009
td banna, bíla, motorhjól, snjósleđa, sjósleđa, báta, flugvélar, sćlgćti, gos, nýmjólk, rjóma, ábrest, magál, hval, slátur, hrútspunga, lundabagga, stjórnmálamenn ofl ofl ofl
viđ langflottastir af öllum í heiminum
![]() |
Tóbak verđi tekiđ úr almennri sölu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Veit ekki hvort hann Pétur grínari nái ţessum
Föstudagur, 11. september 2009
Mexican Whistler
http://www.youtube.com/watch?v=RuC6e8NHM9s&feature=fvw
ágćtur ţessi Roger - mjög góđur
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)