Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Ráđherrar og ráđamenn "tróđu" upp og töluđu um ađ allt skildi upp á yfirborđiđ tengt ţessu máli.

Sumt bara á ekki viđ og betra ađ segja sig frá frekar en ađ vera í eldlínunni ţegar nátengt á í hlut.

Kaupţing lánađi starfsfólki sínu samtals 47,3 milljarđa til hlutabréfakaupa í bankanum áriđ 2006.

Kristján Arason, ţáverandi framkvćmdastjóri viđskiptabankasviđs hafi fengiđ 893 milljónir ađ láni í formi svokallađs kúluláns.

Verst finnst mér ađ allur Sjálfstćđisflokkurinn er í vörn vegna ţessa "óţverra" sem "óvćnt" er ađ renna út - herra formađur, til lengri tíma litiđ er ţá ekki best ađ taka til hér og nú

Einhverjir kunna ađ vera í verri málum en ađrir

http://visir.is/article/20090630/FRETTIR01/956297891


Hefur Eimskip samiđ af sér ?

WSJ gerir ţau orđ Gylfa Sigfússonar forstjóra Eimskips ađ ađkoma erlends fjárfestis ađ Eimskip sem mikilvćgt skref í rétt átt fyrir efnahag Íslands og sýni ađ erlendir fjárfestar vilji styđja viđ bakiđ á endurreisn atvinnulífsins hér.

WSJ segir ađ hér sé Gylfi ađ gera úlfalda úr mýflugu. Samkvćmt mati WSJ á fyrrgreindri tilkynningu sé Yucaipa nćr eingöngu á höttunum eftir Versacold Atlas og hafi veriđ tilbúiđ til ađ leggja nokkuđ á sig til ađ ná ţeim.

 - er hér kunnáttu og reynsluleysi um ađ kenna - viđ upplifum ţetta i Icesave ef fer sem horfir

http://www.visir.is/article/20090701/VIDSKIPTI06/565010663/-1


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband