Ráðherrar og ráðamenn "tróðu" upp og töluðu um að allt skildi upp á yfirborðið tengt þessu máli.

Sumt bara á ekki við og betra að segja sig frá frekar en að vera í eldlínunni þegar nátengt á í hlut.

Kaupþing lánaði starfsfólki sínu samtals 47,3 milljarða til hlutabréfakaupa í bankanum árið 2006.

Kristján Arason, þáverandi framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs hafi fengið 893 milljónir að láni í formi svokallaðs kúluláns.

Verst finnst mér að allur Sjálfstæðisflokkurinn er í vörn vegna þessa "óþverra" sem "óvænt" er að renna út - herra formaður, til lengri tíma litið er þá ekki best að taka til hér og nú

Einhverjir kunna að vera í verri málum en aðrir

http://visir.is/article/20090630/FRETTIR01/956297891


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband