Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Peningar í skjóli

Hann stađfestir í samtali viđ mbl.is ađ embćttiđ hafi til rannsóknar á ţriđja hundrađ fyrirtćkja og félaga í skattaskjólum á borđ viđ bresku Jómfrúreyjar. Hann játar ţví ađ félögin sem eru til rannsóknar séu skráđ á fleiri stöđum en ţar, en hins vegar sé ţađ ljóst ađ vegir ansi margra hafi legiđ til eyjarinnar Tortólu.

Ţetta virđist vera út um allan heim - eru ţessi mál ekki orđin alţjóđlegt vandamál eđa ţjófnađur sem rannsaka ćtti á "ćđri" eđa stćrri stöđum td Interpol eđa frá alţjóđadómstólum ?


mbl.is Rannsaka félög í skattaskjólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hér er ekki allt í lagi

Ríflega 70% telja stjórnmálaflokkana spillta og um helmingur álítur ađ spilling viđgangist á fjölmiđlum landsins.

Viđ verđum ađ fylgja ţessu eftir og hreinsa til - sćttum okkur ekki viđ svona niđurstöđur


mbl.is Margir telja spillingu ríkja í ţjóđfélaginu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misjafnt hafast ţeir ađ

Stóru félögin vilja ekki skila ársreikningum sínum, fjölmargir skuldabréfaútgendur í Kauphöll Íslands hlaupa í felur međ ársreikninga síđasta árs, og bera fyrir sig einkennileg ákvćđi verđbréfaviđskiptalaga, fer smásölurisinn N1 allt ađra leiđ. Hann ćtlar ađ auka upplýsingagjöf til fjárfesta međ ţví ađ birta rekstraryfirlit á tveggja mánađa fresti -

glćsilegt hjá N1 - ćtti ađ gleđja margan fjárfestinn

hafiđ góđan dag


mbl.is Stóru félögin vilja ekki skila ársreikningum sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Matjurtafrć og útsćđi rokselst

slík sprenging í sölu matjurtafrćs og útsćđis ađ á stundum hefur horft til vandrćđa međ ađ anna eftirspurn. „Okkur hefur ţó tekist ađ redda ţví. T.d. vorum viđ ađ verđa mjög tćp međ gulrótarfrć um daginn. Viđ höfum ekki orđiđ uppiskroppa međ útsćđi en mađur veit ţó ekki hvort birgđirnar duga.“

Ég held ađ birgđirnar dugi


mbl.is Matjurtafrć og útsćđi rokselst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband