Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Seinheppin eđa bara alveg sama og kćrir sig kollótta ?

Sá í kjaftablađi í dag ađ ŢKG vćri ađ kaupa sér lítiđ nett  hús í Hafnarfirđi - hún má svo sem kaupa sér kofa en tímasetningin kemur sér illa ekki bara fyrir hana heldur sérstaklega fyrir Sjálfstćđisflokkinn á tímum sem stjórnmálamenn sem og ráđamenn hvetja almenning til ađ sćtta sig viđ ýmsar vinnu eđa launaskerđingar, einhverjum kann ađ vera sama en mér finnst ţetta hallćrislegt  ţó ekki sé dýpra í árina tekiđ.

Kanski á ţessi gjörningur sér fullkomnar skíringar og náttúrulega kemur mér ţetta ekkert viđ en ég er sár og reiđur, enn og aftur tímasetningin er afleit - einhverjir hefđu látiđ sig hafa ţađ og beđiđ betri tíma


munurinn á milli atvinnuleysisbóta og lćgstu launa er mikill

margir ţađ svartsýnir ađ ţeir trúi ţví hreinlega ekki ađ ţeir geti fengiđ vinnu og reyni ţví ekki ađ sćkja um. Ţá hafi störfum á skrá fjölgađ vegna ţess ađ störf frá Stafstorgi og störf sem tengjast vinnumálaúrrćđum í samstarfi viđ Nýsköpunarmiđstöđ sé nú skráđ hjá stofnuninni.    

Ţađ eru svo margir hér heima í láglaunastörfum, flest eru ţetta konur sem mćta til vinnu á hverjum degi, kvarta ekki, augbrúnir margra ţeirra eru ţó  farnar ađ síga af undrun yfir áhugaleisi ţeirra sem áttu ađ passa kjör ţeirra, ţetta fólk kostar sig í vinnuna, börnin í skóla og leikskóla,  í strćtó, í sund, á tónleika, á námskeiđ ýmiss og svo margt annađ sem td sá sem heima situr fćr ađ "kostnađarlausu" ađ mestu eđa öllu leiti.

Hvar varst ţú td Ögmundur nú ráđherra í lafafrakka ? hvar hefur ţú veriđ ? hvađ hefur ţú veriđ ađ gera ?

Ţađ eru skrítnir tíma hjá okkur öllum - svo margt sem viđ nú skiljum ekki og kunnum ekki ađ taka á

Viđ verđum ađ passa upp á okkur öll - ekki gleyma neinum, eingum


mbl.is „Hundeltum ekki fólk til ađ taka ađ sér störf"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lög um listamannalaun samţykkt

ja hérna hér - detta nú af mér allar dauđar .......

ţađ góđa viđ ţetta kanski ađ nú geta mun fleiri mótmćlt á launum - nema ţá ađ ţeir sćtti sig viđ ástandiđ eins og ţađ er nú, vćri ţó hissa ef svo vćri

ţetta er ekki ţađ sem ég ţarf "mútur" ?


mbl.is Lög um listamannalaun samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Joly fyrst og fremst ráđgjafi en gefur ekki neitt

Brynjar Níelsson hćstaréttarlögmađur skrifađi grein  í Morgunblađiđ í dag og hélt ţví m.a. fram, ađ Eva Joly vćri fullkomlega vanhćf til ađ koma ađ rannsókn sérstaks saksóknara vegna yfirlýsinga sinna um mögulega sekt sakborninga. Ráđningin gćti hugsanlega valdiđ ţví ađ rannsóknin og möguleg saksókn ónýttist, ţar sem sakborningar hefđi ekki hlotiđ réttláta málsmeđferđ.

Skil ekk ţetta orđiđ - eru skilabođin ađ ţađ sé í góđu lagi ađ vera "hugsanlegur" glćpamađur á íslandi ţar sem ekki nokkur mađur getur dćmt ţig sökum vanhćfis ?

Ekki ţar fyrir ađ koma ţessarar konu ađ ţessum málum var slegiđ ţađ hátt upp ađ ég sá fyrir mér áratugavinnu í byggingu lúxus nútíma tugthúsa međ ţjónum, britum, háhrađanettengingum, sálfrćđingum, kennurum ofl ofl vítt og breitt um landiđ, heilu tugthúsaţorpin


mbl.is Joly fyrst og fremst ráđgjafi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ađ halda markinu hreinu

Stöđugleikinn í vörninni, sem fékkst međ ţví ađ fá Ferdinand og Vidic saman á ný, gerđi útslagiđ"

„Hann hitti boltnan stórkostlega og kom ţeim gjörsamlega í opna skjöldu

bara flott mínir menn


mbl.is Ferguson: Vörnin gerđi útslagiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Umhverfisstofnun sýnir lítilsvirđingu

Dagbjörtu Briem Gísladóttur, bónda á Sléttu utan viđ Reyđarfjörđ, finnst sem Umhverfisstofnun hafi sýnt henni lítilsvirđingu međ ţví ađ hóta ađ aflífa hreindýrskálfinn Líf.

Af misjöfnu ţrífast "kálfarnir" best


mbl.is Hóta ađ aflífa hreindýrskálf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ekki sjálfgefiđ ađ ţessar greiđslur séu ólöglegar ?

 Ţađ sem átt er viđ er ađ ţađ má aldrei vera vafi um hvort ađ styrkjum frá lögađilum fylgi beiđni eđa krafa um ákveđna fyrirgreiđslu á vettvangi stjórnmálanna. Vafinn einn og sér getur grafiđ undan ţví góđa starfi sem unniđ er innan stjórnmálaflokka. Stjórnmálamenn hafa mikil völd og ţađ er gríđarlega mikilvćgt fyrir samfélagiđ í heild ađ almenningur geti treyst ţví ađ stjórnmálamenn sama hvar í flokki ţeir eru, taki ákvarđanir byggđar á heilindum og ađ ţćr séu teknar út frá bestu sannfćringu."

Ţetta er mjög mikilvćgt atriđi fyrir alla


mbl.is Erla Ósk: Ekki endilega vafasamt athćfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óskar úttektar á störfum sínum

rétt hjá ţér Guđlaugur - best ađ ráđast strax gegn eldum tendruđum af "mannvöldum" og illskunni einni saman
mbl.is Óskar úttektar á störfum sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svandís segir nafngreinda menn hugsanlega tengjast mútum ?

er manneskjan gjörsamlega úr öllu samhengi - skammarlegt af ţessum fulltrúa Vinstri Grćnna ađ bera svona hluti á borđ

nú verđur ađ stoppa ţetta bull allt


mbl.is Svandís skorar á Guđlaug Ţór og Vilhjálm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég vissi ekki af styrkjunum tveimur til Sjálfstćđisflokksins

Flokkurinn hafi ekkert ađ fela en máliđ allt gefi tilefni til ađ skipulag innan flokksins verđi endurskođađ.

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, varaformađur Sjálfstćđisflokksins, segir ađ hún hafi ekki haft neina vitneskju um stóru styrkina tvo til flokksins.

„Verklagiđ innan flokksins hefur veriđ ţannig innan flokksins ađ varaformađur hefur aldrei haft međ fjárhagsmálefni flokksins ađ gera," segir Ţorgerđur.
Ţorgerđur segir ađ í sjálfu sér hafi ţađ veriđ óeđlilegt ađ varaformađur viti ekki af svo stórum styrkjum á međan formađurinn veit um ţá.

Haft eftir Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttir /  "magnađ"

http://visir.is/article/20090412/FRETTIR01/36887081/-1

ţví miđur ţá bara trúi ég ekki ţessari konu, ekki sem stendur idet-mindste


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband