Ég vissi ekki af styrkjunum tveimur til Sjálfstæðisflokksins

Flokkurinn hafi ekkert að fela en málið allt gefi tilefni til að skipulag innan flokksins verði endurskoðað.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hún hafi ekki haft neina vitneskju um stóru styrkina tvo til flokksins.

„Verklagið innan flokksins hefur verið þannig innan flokksins að varaformaður hefur aldrei haft með fjárhagsmálefni flokksins að gera," segir Þorgerður.
Þorgerður segir að í sjálfu sér hafi það verið óeðlilegt að varaformaður viti ekki af svo stórum styrkjum á meðan formaðurinn veit um þá.

Haft eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir /  "magnað"

http://visir.is/article/20090412/FRETTIR01/36887081/-1

því miður þá bara trúi ég ekki þessari konu, ekki sem stendur idet-mindste


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Voru allir meðvitundarlausir ?

Finnur Bárðarson, 13.4.2009 kl. 17:21

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

allavegana með "doða"

Jón Snæbjörnsson, 13.4.2009 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband