Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Nákvæmlega - alveg eins og í opinbera geiranum
Þriðjudagur, 3. febrúar 2009
erfitt með að gefa bónusa og önnur fríðindi frá sér þrátt fyrir núverandi efnahagsástand. Ástæðan sé sú að þeim finnist að þeir eigi þetta allt skilið.
Hér tíðkast ýmiss fríðindi sem og hlunnindi - kanski tekur sú vinstri aðeins til hér
Vilja halda í fríðindin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ullarsokkurinn lagður af stað
Mánudagur, 2. febrúar 2009
Steingrímur sagði augljóst, að ekki verði hægt að hrinda slíkum breytingum í framkvæmd á miðju fjárlagaári og því hljóti breytingarnar að bíða fjárlaga næsta árs. Hann sagðist þó ekki útiloka einhverjar breytingar fyrir kosningar en telur skattahækkanir ólíklegar.
hvað er maðurinn að fara - því birjar hann ekki strax - ekki vantaði yfirlýsingarnar fyrir nokkrum dögum
Vill dreifa skattbyrðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað er líkt með Íslandi og Dubai
Mánudagur, 2. febrúar 2009
Vegna þess að ég hef bakgrunn í viðskiptalífinu og ég er ekki upprunalega frá Íslandi get ég horft á mál með hlutlægum hætti, segir hún seinna í samtalinu. Og vegna þess að ég er fjárhagslega sjálfstæð get ég gert það sem ég er að gera fyrir Ísland. Áður höfðu viðskiptavinir mínir forgang. Nú er það Ísland.
er ekki alvarleg misvísun í þessu
Dorrit: Ísland verði svalari útgáfa af Dubai | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heilagur maður
Sunnudagur, 1. febrúar 2009
Össur Skarphéðinsson situr áfram í ráðuneyti, iðnaðar, orku- og byggðamála en í fyrramálið tekur hann við lyklavöldum í utanríkisráðuneytinu af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.
Pólitísk tengsl; ef ekki hér hvar þá ?
því fær þessi maður sæti áfram ?
Ófögnuður
Sunnudagur, 1. febrúar 2009
svona viljum við ekki sjá hér á landi, en þarf ekki að koma þessu ólánsama fólki til hjálpar, er nóg gert í dag ?
Rændu fatlaða konu við hraðbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)