Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
Hvađ ţykist mađurinn vera, neitar ađ mćta
Miđvikudagur, 30. desember 2009
og neitar ađ svara spurningum nefndarmanna, hrokinn í ţessum manni
Ég bara á ekki til orđ yfir hrokanum sem og valdhorkanum - er ekki í lagi međ manninn
![]() |
Svavar neitađi ađ mćta á fundinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Ţví leyfir mađurinn sér ađ segja ţetta ?
Ţriđjudagur, 29. desember 2009
Sigurđur Líndal, lagaprófessor, segir ađ Icesave frumvarpiđ henti ekki til ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Ţjóđréttarskuldbindingar henti almennt ekki til ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Hitt sé svo annađ mál ađ Icesave máliđ sé ekkert venjulegt milliríkjamál.
http://www.visir.is/article/20091229/FRETTIR01/982189146
Í öll ţau skiptin viđ útfćrslu landhelginnar lagđist nćstum öll ţjóđin saman á árarnar fyrir utan einstaka "sérvitring" sem taldi vináttu ţjóđanna meira virđi en möguleikana á ađ hafa til hnífs og skeiđar fyrir komandi kynslóđir - og hvađ skeđi ekkert annađ en ţađ ađ viđ höfum átt nćgan mat á okkar borđum kynslóđ eftir kynslóđ vináttan ţessara ţjóđa efldist, hiđ góđa er ofar grćđginni og valdhrokanum
Hvađ er ţetta öđruvísi nú, nákvćmlega EKKERT öđruvísi nema ţá kanski ađ áđur var ţađ sjávarfang en nú eru ţađ beinharđir peningar !
Ég segji NEI viđ eigum EKKI ađ borga ţetta ICESAVE né ađ gangast í ábyrgđir á einn eđa annann hátt fyrir ţví máli.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Under estimated
Ţriđjudagur, 29. desember 2009
nokkuđ viss um ađ skulda stađa okkar er miklu miklu hćrri en ţessi 40% af tekjum mv ţessa tekjuáćtlun - stutt sagan kennir okkur ađ varast allar yfirlýsingar sem koma frá fjármálaráđuneytinu á tímum sem ţessum -
Ţađ er algjört "must" ađ hafna Icesave - allir sem einn segja NEI viđ borgum ekki ICESAVE
![]() |
Afborganir lána 40% tekna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Klárlega styđ ég ţetta
Mánudagur, 28. desember 2009
Samkvćmt tillögu Péturs á ţjóđaratkvćđagreiđslan ađ fara fram eins fljótt og unnt er og ekki síđar en sex vikum frá ţví lögin taka gildi.
![]() |
Tillaga um ţjóđaratkvćđagreiđslu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
"hentifána" íslendingar
Sunnudagur, 27. desember 2009
Er ţetta ekki frekar lélegt hjá ţessum "fasteignasala" ? er honum ekki nćr ađ flytja heim og taka ţátt í ađ borga ţetta "Sukk" fyrst hann telur ađra eiga ađ gera ţađ ?
Ég tapa öllu mínu og enginn bćtir mér skađann en ég á ađ bćta öđrum skađann! NEI, TAKK! Ţađ samţykki ég ekki!
![]() |
Veist ađ Íslendingi í Bretlandi vegna Icesave |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.12.2009 kl. 13:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
má ekki gefast upp
Laugardagur, 26. desember 2009
svo sorglegt en hjartnćmt og gleđilegt, einstakur mađur Guđmundur Sesar Magnússon
Samúđarkveđjur til fjölskyldna ţessara manna
![]() |
Ţá skaltu líka lifa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Gleđileg Jól
Ţriđjudagur, 22. desember 2009
Ég sendi bloggvinum mínum óskir um Gleđileg Jól sem og öllum öđrum landsmönnum
sefur međ "grísinn" upp í rúmi
Ţriđjudagur, 22. desember 2009
ekki af ţessu listafólki ađ ganga, deila rúmi međ svíni
ţekkjum svipađ dćmi hér heima, skil ekki svona "grísa" ást
![]() |
Paris Hilton sefur hjá svíni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Viđa pottur brotinn í "ađhaldinu"
Ţriđjudagur, 22. desember 2009
hvernig má ţetta vera - 10 ára launasamningur ekki slćmt ţađ og ekki útséđ enn ađ "verkiđ" sé ađ klárast
Akranesbćr einn fjárhagslega stöndugasti bćr landsins er ekki svo ?
![]() |
73 milljónir fyrir ađ rita sögu Akraness |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ekki ađ undra ađ hćkka ţurfi skatta......
Ţriđjudagur, 22. desember 2009
mettir ţetta ţá sem ţess ţurfa hér heima eđa á hvađa útvalda matardiska ćtli ţessi útgerđ utanríkisráđuneytis fari á ?
Kostnađur utanríkisráđuneytisins vegna verktaka, styrkja og sendinefnda vegna heimssýningarinnar er orđinn 163,6 millj. króna í ár.
Forgangsröđun forkastanleg
eđa er ţetta "bara" lítilrćđi ?
![]() |
Eyđa miklu í EXPO |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |