Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Snöggir fyrir norðan

þegar aursletta féll á þjóðveg A á Kjalarnesi ekki fyrir svo mörgum mánuðum þá tók það meira en hálfan vinnudag að opna veginn aftur fyrir umferð - hvernig skildi standa á þessum mismunandi viðbragðarflýti ?

eru Siglfirðingar svona snöggir á öllum sviðum - er ekki Siv alþyngiskona þaðan ? 

 spyr sem ekki veit


mbl.is Bjarg féll á Siglufjarðarveg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Til að spara segi Guðlaugur Þór Þórðarson af sér - góð spurning ?

 

ekki er ráð nema í tíma sé tekið - og ef ekki núna hvenær þá ?

hef stundum fundist heilbrigðisstéttin eða þeir sem þar ráða eða hafa vægi vera eins og mafía en blúndur - passa mjög vel upp á sitt, þola illa allar tilfærslur og margir eða mjög margir eingöngu í hlutastörfum þar sem það er vitað að mörg þessara starfa eru undirmönnuð en sum yfirmönnuð og kemur því sér vel fyrir marga að geta notið sérstaks yfirvinnuálags - nebb stend með ráðherra hér

 má td ekki flytja inn mjög hæfa en ódýra lækna, eða er það bara réttlætanlegt þegar herja skal á verkafólki eða iðnaðarfólki ?

segi bar sisona


Af dapurri reynslu

hingað til hefur lítið eða ekkert gerst í átt að réttlætinu, hér eru flestir í "vondum" málum sökum nokkurra einstaklinga og nú fjárglæframanna sem fengu lausan tauminn og var treyst af fáum sem það vald höfðu og hafa enn,

því miður held ég að þetta sé bara "show" og merkingarlaust yfirklór og þar af leiðandi sóun á fjármunum okkar


mbl.is Rannsóknarnefnd leitar liðsinnis almennings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fólk mun fylgjast grant með

við Sjálfstæðismenn þurfum "núna" að passa vel upp á okkur sjálf td að sitja ekki uppi með afdankaða stjónmálamenn og hvað þá þá sem nú þegar eru á gráu svæði útrásarinnar - fólk mun fylgjast grant með og þurfa því sumir að viðurkenna (sjá) sæng sína útbreidda taka staf sinn og hatt og hverfa á braut í önnur "alls" óskild verk og má þá einu gilda hvort viðkomandi sé gamall eða ungur í árum, reynslulaus og eða reynslubolti í stjórnmálum

40 tonna búrhval rak á Borgarhafnarfjöru

Búrhval rak á Borgarhafnarfjöru 29 des s.l.. Þetta er tarfur eins og glöggt má sjá, um 14 metra langur og líklega nálægt 40 tonn að þyngd.
Ragnar Sigurðsson í Gamla Garði segir að þetta sé líklega allra stærsti hvalur sem hann man eftir hér á fjöru í Suðursveit, þó hafi verið nokkuð stór hvalur sem rak á Reynivallafjöru milli 1970 og 1980 þó ekkert í líkingu við þennan.Hér meðfylgjandi eru myndir sem Laufey og Guðlaugur í Lækjarhúsum tóku 6. jan. 2009 í skoðunarferð sem þau fóru í ásamt Ragnari í Gamla Garði .

Búrhvalurinn er nær allur dökkgrár að lit. Efri varir og efri hluti neðri kjálka eru hvít .
Fullvaxinn búrhvalur þ.e. tarfar geta orðið 18-19 m langir en kýrnar 12,5 m .
Höfuð búrhvala er mjög stórt og nemur lengd þess 25-35% af heildarþyngd dýranna.
Tennur búrhvala geta orðið 20 cm langar með rót og 1,5 kg að þyngd og eru 20-26 pör tanna í neðri góm en hvalurinn er tannlaus í efri góm.Tennur búrhvala eru vel til þess fallnar að grípa fæðu en ekki til að tyggja hana.

Hún segir að hræið sé algjörlega óskemmt. „Fyrir fimmtíu árum væri verið að skera hann, en það er ekki gert í dag, segir Laufey sem reiknar með því að hræið verði látið vera og að náttúran sjái um afganginn.

http://www.hornafjordur.is/frettir/2009/01/07/nr/6048?ListID=5


Skildi framsókn vera að rísa upp

úúúfffff þar eru margir með timburmenn, athyglisbresti og veruleikafyrringu - en nýtt sakluast ferskt blóð getur vissulega gert margt gott fyrir íslenskt bændaþjóðfélag

Það gæti margt gott farið að koma frá þessum Framsóknarflokki en þeir þurfa fyrst að taka mjög vel til innanborðs - við Sjálfstæðismenn þurfum "núna" að passa vel upp á okkur sjálf td að sitja ekki uppi með afdankaða stjónmálamenn og hvað þá þá sem nú þegar eru á gráu svæði útrásarinnar - fólk mun fylgjast grant með og þurfa því sumir að viðurkenna sæng sína útbreidda taka staf sinn og hatt og hverfa á braut í önnur "alls" óskild verk og má þá einu gilda hvort viðkomandi sé gamall eða ungur í árum, reynslulaus og eða reynslubolti í stjórnmálum


þau kosta sitt aukakílóin

árið um kring að flyta "ýkta" starfsmenn á milli staða og það á fullum launum.

er þetta nokkuð annað en flutningur á varningi

kanski ósanngjarnt fyrir suma 

 


mbl.is Of þungir fyrir háloftin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er þetta ekki spor í rétta átt

hefur ekki verið beðið um að þessir menn reyni að upplýsa "lýðinn" um það hvað varð um alla þessa peninga og af hverju þeir fengu svona stór hlunnindi, starfslokasamninga ofl - þetta eru svakalega miklir peningar sem fáir fengu - en er Bjarni ekki að reyna

 

Svo velti ég fyrir mér er hægt að skila - hver fær þessa peninga ?


mbl.is Endurgreiddi 370 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Láta þessa byggingu í friði..........

Tel við ættum að láta þessa byggingu standa eins og hún er, gera hana mannhelda en klára helsta umhverfi hennar - geyma þetta kýli okkur sjálfum til varnaðar næstu árin


mbl.is Vinnu við Tónlistarhúsið frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband