Er ţetta ekki spor í rétta átt

hefur ekki veriđ beđiđ um ađ ţessir menn reyni ađ upplýsa "lýđinn" um ţađ hvađ varđ um alla ţessa peninga og af hverju ţeir fengu svona stór hlunnindi, starfslokasamninga ofl - ţetta eru svakalega miklir peningar sem fáir fengu - en er Bjarni ekki ađ reyna

 

Svo velti ég fyrir mér er hćgt ađ skila - hver fćr ţessa peninga ?


mbl.is Endurgreiddi 370 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

    Rúv:                    31. janúar 2008 Bjarni Ármannsson fékk 700 miljónir króna í starfsloka-samning ţegar hann hćtti sem forstjóri Glitnis á sl. ári. Ţrátt fyrir ađ Bjarni hefđi gegnt forstjóraembćttinu í 4 mánuđi síđasta árs, fékk Bjarni 90 miljónir króna í laun frá Glitni í fyrra.Ţá hagnađist Bjarni um 381 miljón króna ţegar hann nýtti sér forkaupsrétt á hlutabréfum. Eyjan:                      16. maí 2008 “Undanfarin tvö ár kostađi ţađ Glitni 2,9 milljarđa króna ađ hafa sextán ćđstu stjórnendur sína í vinnu. Ţađ gera rúmlega 181 milljón á mann…. Fyrir 16 ćđstu menn bankans. Eyjan:                         16.maí 2008 Bjarni Ármannsson einn fékk um 790 milljónir króna í greiđslur frá Glitni á árunum 2006 og 2007 en hann lét af störfum á síđasta ári. Ţađ gera rúmlega 1,5 milljón krónur á dag—hvern einasta virkan vinnudag 2006 og 2007. Vísir.is:                       27.maí 2008 Ţegar Bjarni Ármannsson lét af störfum hjá bankanum samţykkti stjórnin ađ Glitnir myndi kaupa hluti hans í bankanum á 29 krónur á hlut en sama dag var međalverđ á hlutnum á Kauphöll Íslands 26,6 krónur. Hluthafar Glitnis borguđu ţví um 10 % YFIRVERĐ miđađ viđ skráđ gengi Kauphallar Ísl. Fyrir bréf forstjórans. Ađrir hluthafar fengu ađ sjálfsögđu ekki slíkt yfirverđ fyrir bréf sín 

leifur (IP-tala skráđ) 5.1.2009 kl. 22:34

2 identicon

ţetta er allavega fyrsta sporiđ á leiđinni til baka - hver veit kanski fara fleiri ađ ganga međ.

Eyţór Örn Óskarsson (IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 00:36

3 Smámynd: Frosti Heimisson

Ég tek ofan fyrir Bjarna ađ taka ţetta skref.  Ég vissi svosum ađ ţađ myndi ekki skipta neinu hverju Bjarni hefđi skilađ, krónu eđa milljarđi (gagnvart ćstum lýđnum)... en ađ mínu mati er ţetta gott framtak hjá honum og vert ađ taka sem fyrirmynd.

Frosti Heimisson, 6.1.2009 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband