Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Láta aðra ráða
Fimmtudagur, 29. janúar 2009
er það rétt að láta veiðar okkar stjórnast af gæluverkefnum útlendinga
Hvalurinn setur hnút í Frjálsynda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverju er að þakka
Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Vel unnin störf fyrri ríkistjórnar ? eða kanski tilraun vinstrivængsins að komast í stjórn ?
ég veðja á jákvæðan jöfnuð í viðskiptum og síðast en ekki síst útflutningur / sala á sávarfangi (síld) í november og desember 2008, gjaldeyrir sem nú er að detta inn
Evran nálgast 150 króna múrinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Að fækka ráðherrum
Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Enga vitleysu hér meir - Obama tók einkaþotu af Citibank
Miðvikudagur, 28. janúar 2009
Bankastjórn Citibank leist sérlega vel á nýju Falcon 7X einkaþotuna. Þrír hreyflar, tólf leðursæti, flottur eikarbar og eldhús og hægt að fljúga í einum áfanga til Saudi-Arabíu.
Þeir plonkuðu því fimm komma sjö milljörðum króna á borðið og pöntuðu eina
Segir nú af Barack nokkrum Obama sem veitir forstöðu ríkisstjórn sem nýlega skóflaði fimmþúsundeitthundraðsextíuogeinum milljarði króna í Citibank til þess að hann færi ekki á hausinn.
Obama þessi býr í hvítu húsi í Washington. Úr hvíta húsinu var hringt í Citibank. Bankastjórn Citibank er hætt við að kaupa sér flugvél.
eru ekki nokkrar sambærilegar í eigu íslendinga sem eru taldir "loðnir" um lófana ?
http://www.visir.is/article/20090128/FRETTIR02/786175975
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
öryggishorfur á norðurslóðum NATO
Þriðjudagur, 27. janúar 2009
Aðalræðumaður málstofunnar er Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdarstjóri NATO. Meðal annarra þátttakenda eru Jonas Gahr Störe, utanríkisráðherra Noregs og Søren Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur.
Hvar voru þeir þessir þegar Bretar "smelltu" á okkur hriðjuverklögunum ?
Málstofa við óvenjulegar aðstæður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ekki er ólíklegt að hátt í 1000 störf tapist
Þriðjudagur, 27. janúar 2009
30 þúsund tonna aukning þorskkvótans á dögunum, ekki verið skilyrt við að aflinn yrði unnin hér.
nokkuð annað að gera en að taka á þessu nú þegar
Hátt í þúsund störf flutt úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Steingrímur J. Sigfússon (Steingrímur Jóhann)
Mánudagur, 26. janúar 2009
er til sæti fyrir þennann gaur
Stúdentspróf MA 1976. B.Sc.-próf í jarðfræði HÍ 1981. Próf í kennslu- og uppeldisfræði HÍ 1982.
Vörubifreiðarstjóri á sumrum 1978-1982. Við jarðfræðistörf og jafnframt íþróttafréttamaður hjá sjónvarpi 1982-1983. Skip. 28. sept. 1988 landbúnaðar- og samgönguráðherra, lausn 23. apríl 1991 en gegndi störfum til 30. apríl.
http://www.althingi.is/altext/thingm/0408557349.html
Að láta af oflæti sínu
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Ég tel að ef núverandi ríkisstjórn hefði þegið aðstoð frá hinum flokkunum í upphafi rísandi vandamála þá væri þjóðin ekki í þessari stöðu nú - allavegnana Steingrímur J bauð sitt fólk til aðstoðar en það var hunsað og ekki talið svara vert - skil ekki Ingibjörgu Sólrúnu né Geir Haarde að leifa sér að túlka þetta sem sitt einkamál - nú er ekki aftur snúið því miður
Hætta á Borgarastirjöld ?????????
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Er hægt að hugsa sér opinber mótmæli gegn öðrum mótmælendum. Flest okkar eru sammála um að ekki skuli skemma eignir né ganga á lögregu með dólgshætti né ofbeldi. Ef af verður eru sterkar líkur á að það slái saman á milli hópa / samlanda.
Þeir sem boða til þessara nýju mótmæla þurfa að hugsa sinn gang aðeins betur áður en lengra er haldið, sem og allir stjórnmálamenn þurfa að gera og hefðu átt að vera búnir að gera fyrir löngu, 63 Alþingismenn að gera hvað fækkum þeim strax í ca 40 Ísland er ekki það sama í dag og það var í gær.
Við erum vön því að gert sé grín að mótmælendum, enda ekki þörf að taka mark á þeim, samstaðan hefur ekki verið til staðar, við höfum hótað að sniðganga ýmsar vörur en aldrei náð að ná árgangri, við snarsturlumst og svo ekki söguna meir. Neytendasamtökin vindlaust fyrirbæri sem þarf að taka rækilega í gegn.
Nú er komið atvinnuleysi og fólk hefut tíma til að mótmæla, standa úti með kröfuspjöld og berjandi potta og pönnur og aðra tilfallandi hluti.
Ég hræðist hvað gæti gerst á Lækjartorgi ef þessi mótmæli fara af stað nk sunnudag
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Opnir eldar í Reykjavík og víðar - Þetta verður að stöðva STRAX
Fimmtudagur, 22. janúar 2009
svona framferði mótmælenda gengur ekki lengur, óþolandi framkoma og viðringarleysi við alla venjulega friðsama borgara þessa lands - að leifa mótmælendurm að þjarma að Alþingishusinu okkar er gjörsamlega óviðunandi - við skulum slá skjaldborg um Alþingishúsið og aðrar opinberar byggingar -
Tveir lögreglumenn slasaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
tek ofan hattinn standi þeir við það - gott væri ef "fúlltrúar" sættust á að fækka þingmönnum líka í ca 40
Þvi hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki komið með nein "heit" útspil önnur en að auka við ríkisreksturinn ? kanski of fáir, öruggir, gamlir og frekir ?