Að láta af oflæti sínu

Ég tel að ef núverandi ríkisstjórn hefði þegið aðstoð frá hinum flokkunum í upphafi rísandi vandamála þá væri þjóðin ekki í þessari stöðu nú - allavegnana Steingrímur J bauð sitt fólk til aðstoðar en það var hunsað og ekki talið svara vert - skil ekki Ingibjörgu Sólrúnu né Geir Haarde að leifa sér að túlka þetta sem sitt einkamál - nú er ekki aftur snúið því miður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég tel að það sé að fara úr öskuna í eldinn að fá Steingrím Joð inn í púkkið. Hann og flokkur hans eru með svo óraunhæf skilyrði að það er með ólíkindum.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.1.2009 kl. 19:25

2 Smámynd: Stefanía

Það væri mátulegt á okkur !!

Stefanía, 22.1.2009 kl. 21:01

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

í upphafi var vandamálið svo stórt eiginlega óskiljanlegt því hefðum við átt  þyggja "aðstoðina" nýta okkur öll þau hjálpartæki sem buðust - þetta var og er svo umfangsmikið verkefni að flokkapólitík verður að víkja fyrir almannaheill, látum verkin tala

Jón Snæbjörnsson, 23.1.2009 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband