Mikið til þeir sömu sem ýta sínum "tota" og hafa oftast eða alltaf náð sínu fram ?

Enn og aftur er það Félag íslenskra flugumferðarstjóra - landflótti úr "góðum" launum í enn betri laun erlendis er haft eftir forsvarsmönnum þessa félags.

Það er nú ekki eins og að þetta ágæta fólk hafi það mjög "skítt" hér á landi - allavegana ekki miðað við margan annan sem þarf að hafa fyrir sér og sínum.

Ef þjóðin á að ná sér upp úr þessu ástandi þá verður fólk að sætta sig við ýmislegt ! en ég hvet þá sem hafa það ágætt í dag eins og flestir ykkar en hafa ekki áhuga á samstarfinu hér heima að"hypa" sig hið fyrsta, munið svo að þegar á bjátar td eins og heilbrigðismál að vera ekkert að koma hingað heim heldur borgið upp sett verð ytra til að spara okkur sem eftir berjumst ómakið !!

http://www.dv.is/frettir/2009/12/7/flugumferdarstjorar-fjorfaldast-i-launum-erlendis/

Það eru allt of margir sem hafa ekki aðra kosti en að rífa upp fjölskylduna og leita fyrir sér erlendis.

Það eru allt aðrar forsendur en hjá ykkur ágæta fólk. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Tek undir hvert orð í þessari grein hjá þér.

Jóhann Elíasson, 7.12.2009 kl. 14:14

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

takk fyrir það Jóhann

Jón Snæbjörnsson, 10.12.2009 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband