Keyptu Lyf og heilsu í gegnum skattaskjól

Bræðurnir eiga Lyf og heilsu enn þrátt fyrir að eignarhaldsfélag þeirra, Milestone, hafi verið tekið til gjaldþrotaskipta og helstu eignir þess teknar yfir af stærstu kröfuhöfum félagsins. Skiptastjóri þrotabús Milestone, Grímur Sigurðsson, er skoða hvort rifta eigi viðskiptunum með Lyf og heilsu á þa þeim forsendum að með þeim hafi eignum verið komið undan búinu.

Því er þetta spurning ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 2.12.2009 kl. 13:06

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Já hann er auðvitað að skoða þetta í krók og kring. Það nægir mér að sjá trýnið á þeim bræðrum til sannfærast um sukkið.

Finnur Bárðarson, 2.12.2009 kl. 17:08

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ég vil ganga að þessum "eignum"

Jón Snæbjörnsson, 2.12.2009 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband