Illgirni, öfund, heimska ?

má aldrei gera vel við eitt eða neitt hér heima við höfum duglegt fólk, þekkinguna sem og alla þessa orku allt þetta land en þurfum samt að berja á öllum íslenskum iðnaði aftur aftur og aftur - við erum eyja langt út í ballar-hafi, stjórnvöld sem og stéttarfélög lögðu allt sitt af mörkum í að útríma "farmannastéttinni" ekki fyrir svo löngu og tókst það bara bærilega vel.

Í dag er ekkert fraktskip sem siglir undir íslenskum fána og Sjómannaskólinn heyrir sögunni til;

hvað gengur okkur til ?


mbl.is Segja gróðurhúsabændur sitja við sama borð og aðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Jensdóttir

Er nema von að þú spyrjir.Hvað annað en að eyðileggja okkur sem þjóð.Uppræta okkur í litlum skömmtum án þess að nokkur taki eftir og svo allt í ein 'uff allt búið.Plötuð sorry

Birna Jensdóttir, 3.11.2009 kl. 14:47

2 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Það hefur alltaf verið stefna kommakratanna og annarra sem hafa stjórnað hér að drepa niðuð allt sem heitir íslensk framleiðsla. Þeim er nokkuð sama þó að þeir komi í veg fyrir að fólkið hafi vinnu á meðan þeir sjálfir lifa í vellystingum.

Fyrir mér er álframleiðslan ekki íslensk framleiðsla. En ef það væri framleitt eitthvað úr þessu áli hér áður en það er flutt til útlanda væru um íslenskan iðnað að ræða.

Kommakratarnir vilja bara að við förum á EB spenana. Þeir halda að það sé bara tóm sæla. En þar vaða þeir í villu.

Ég hef aldrei getað skilið af hverju ekki er hægt að selja gróðuhúsabændum rafmagnið á sama verði og álbræðslurnar fá. Það mundi spara ríkissjóði milljarða í gjaldeyri. Því það er hægt að framleiða allt grænmeti á Íslandi, undir þaki. Hér er til dæmis stærsta bananaplantekra Evrópu. Og við fáum samt ekki að njóta þeirra nema að gera okkur ferð í Garðyrkjuskólann.

Það er ekki í lagi með þá sem stjórna og hafa stjórnað þessu landi.

Marinó Óskar Gíslason, 3.11.2009 kl. 15:39

3 identicon

Kannski geta garðyrkjubændur fjárfest í landareign með virkjunarmöguleikum.

Þeir geta  bara framleitt  rafmagn sjálfir fyrst þeir eru svona ósáttir við það verð sem er á raforku frá ríkinu...

Gummi (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 17:08

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Gummi - með áherslu eins og þinni verður aldrei neitt til

Jón Snæbjörnsson, 3.11.2009 kl. 18:00

5 identicon

Jón, það hlýtur að vera ódýrast fyrir garðyrkjubændur að framleiða rafmagn sjálfir fyrst það er of dýrt að versla við ríkið.

En fyrirgefðu ég skil þig ekki, "verður aldrei neitt til" ?

Gummi (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 18:45

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

er ekki sjálfsagt að búa þessum "iðnaði" grundvöll til rekstrar ? sumt kanski þolir hærri gjöld en annað ? en ég sé ekki Guðmundur hvernig þú sérð fyrir þér að graðyrkjbændur færu út í eigin virkjanir ? það er væntanlega það sem þú átt við ? ég er svo sem ekki að mælast til að hér séu ræktaðir túllipanar í lange baner - frekar valið hráefni sem nýtist okkur að mestu til manneldis

Jón Snæbjörnsson, 3.11.2009 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband