Dagpeningar í sýndarheiminum ?

hvað er nú það ? eru það ekki bara Ríkisstarfsmenn sem fá svona flottheit - sé ekki að nokkurt fyrirtæki  annað hafi efni á eða geti réttlætt svona eyðslu í dag sem og undanfarin ár, þá á ég við í hinum almenna heimi.
mbl.is Dagpeningar lækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Geti maður ekki borgað starfsfólki sínu fyrir kostnað sem það verður fyrir við ferðalög verður maður bara að láta vera að ferðast. Ekki er hægt að ætlast til að starfsmenn fjármagni sínar eigin ferðir sjálft. Ég byð þig endilega benda mér á hvaða fyrirtæki krefst ferðalaga af starfsfólki sínu á þeirra eigin kostnað.

Héðinn Björnsson, 30.10.2009 kl. 17:15

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

kom þessu illa frá mér Héðinn

þessir dagpeningar voru langt umfram allt normið og þungur baggi fyrir mörg fyrirtæki - hjá flestum sem ég þekki til þá velja menn td hagstæðasta en öruggan ferðamáta, skila svo inn reikningum og fá greitt, öll óþarfa eyðsla svo sem gleðimeyjar og þess háttar er ekki tekið tillit til af skiljanlegum ástæðum

Jón Snæbjörnsson, 30.10.2009 kl. 18:04

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

og þetta er langt undir því þegar greiddir eru fullir ferða og gistipeningar

Jón Snæbjörnsson, 30.10.2009 kl. 18:05

4 identicon

Í tugi ára ferðaðist ég mikið, bæði innanlands og utanlands, vegna vinnu hjá opinberu fyrirtæki. Ég tók oftast lögboðna dagpeninga og átti oftast töluverðan afgang með því að notast við ódýra gistingu og ruslfæði. Til dæmis notaði ég oft svefnpokapláss og fyrir kom að ég svaf í bílnum. Ég átti líka kost á því að framvísa reikningum fyrir hótelgistingu og hótelfæði, en þá fór kostnaðurinn oftast langt fram úr lögbundnum dagpeningum. Ég held að stjórnvöld eigi að fara varlega í lækkun dagpeninga.

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 19:46

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ég ferðaðist hér árum áður á dagpenngum - þetta voru gullgrafaratímar fyrir mig - átti feitan afgang um hver mánaðarmót

Jón Snæbjörnsson, 30.10.2009 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband