Eru börn til sölu ?

Réttast væri að birta nöfn þessara "græðgis" foreldra
mbl.is Hyggst ekki innheimta lánin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þorgerður Katrín og hennar eiginmaður hafa greinilega ekki fattað þessa sniðugu aðferð!

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 29.10.2009 kl. 19:33

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Ég meina það. Hvenær stoppar fólk við og hugsar "er þetta öruggt" ef ekki þegar það er að SKULDSETJA/VEÐSETJA börnin sín kornung. Maður hefur séð ýmislegt og mörg ungmenni fara út í lífið gjaldþrota þar sem vonlausir foreldrar hafa notað þau til að dekka skuldir sínar. Það er hinsvegar undur að ófjárráða börn geti tekið lán uppá fleiri milljónir og það með samþykki sýslumanns. það er eitthvað sem mér finnst að ætti að koma til umfjöllunar barnaverndarnefnda og er siðferði sýslumanna hafið yfir allan vafa? Kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 29.10.2009 kl. 22:21

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

svo hjartanlega sammála þér Kolbrún - Indverjar hafa sett í lög fyrir löngu að sala á börnum sé ólögleg með öllu - við þurfum kanski að gera eins til að verja "sum" börn "sumra" græðgis foreldra

Jón Snæbjörnsson, 30.10.2009 kl. 08:29

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Kolla, er ekki í raun verið að veðsetja börnin með þessu Ices(L)ave kjaftæði?  En þetta var nú útúrdúr hjá mér, ég er á nákvæmlega sama mál og þú.

Jóhann Elíasson, 30.10.2009 kl. 10:29

5 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæll Jóhann. Auðvitað má heimfæra það þannig að verið sé að veðsetja framtíð barnanna í Icesave-ruglinu en það eru þá öll börn allra foreldra = öll þjóðin. Hitt er alveg gerræði og gjaldþrot er nógu stórt skipbrot fyrir hvern einstakling þó ekki sé byrjað þannig frá blautu barnsbeini. En hvað með umboðsmann barna skildi hann koma að þessum málum eitthvað? Mér er ekki rótt út af þessu ég segi það satt. kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 30.10.2009 kl. 14:38

6 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

skyldi hann koma

Kolbrún Stefánsdóttir, 30.10.2009 kl. 14:43

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eins og ég sagði áður er ég á nákvæmlega sama máli og þú og er enn.

Jóhann Elíasson, 30.10.2009 kl. 14:49

8 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

 Já við erum oft sammála Jóhann. kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 30.10.2009 kl. 14:53

9 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

vottar fyrir örlitilum oft "sammála" svip með ykkur

Jón Snæbjörnsson, 30.10.2009 kl. 15:01

10 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

hahaha gæti verið, veit það þó ekki, vona það bara. kveðja Kolla.

ps. farin á danshelgi á Örkina...gaman gaman ks.

Kolbrún Stefánsdóttir, 30.10.2009 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband