Ill fariđ međ erlendan gjaldeyri sem og skattfé

„Hvar er Tónlistarhúsiđ í ţessu plaggi? Ţađ hefur veriđ ákveđiđ ađ byggja áfram tónlistarhús og eyđa í ţađ dýrmćtum gjaldeyri og flytja inn erlenda verkamenn, ţetta skapar ekki einu sinni atvinnu. Dettur ţađ bara ofan af himnum eđa ćtlar enginn ađ borga fyrir ţađ?," spurđi Pétur.

Eftir snaggaralegt svar fjármálaráđherra sagđi Pétur ţađ einmitt vera máliđ.

„Tónlistarhúsiđ er ađ rísa og ţađ sjá ţađ allir en enginn virđist ćtla ađ borga fyrir ţađ. Ţađ er ekki orđ um ţetta í fjárlögum né fjáraukalögum. Ţađ er veriđ ađ plata skattgreiđendur framtíđarinnar og ţađ er bannađ," sagđi Pétur sem ćtlar ađ leggja ţađ til ađ Tónlistarhúsiđ, Icesave og fleiri skuldbindingar verđi sett inn.

„Og ţađ eru fleiri faldir og duldir hlutir sem koma hvergi fram."

Steingrímur kom síđan aftur upp og sagđist alls ekki hafa ćtlađ ađ gera lítiđ úr málinu međ gamansemi. Hann sagđi ađ samningar milli ríkis og borgar varđandi Tónlistarhúsiđ hefđu veriđ frágengnir frá tíđ fyrri ríkisstjórnar.

„Ţađ var mat ađila fyrr í vetur ađ ţađ myndi afstýra ennţá meiri hörmungum ađ klára verkiđ en ađ hćtta í miđjum klíđum. Einnig áttu sér stađ umtalsverđar afskriftir á föstum kostnađi, ţannig ađ verkiđ fór aftur af stađ á nýjum grunni."

Steingrímur sagđi ţađ síđan ađra umrćđu hvort verkefni sem ţessi ćttu ađ vera inni á fjáraukalögum. „Auđvitađ er markmiđi samt ađ allt slíkt liggi fyrir og sé uppi á borđum."

 

Ţađ sem ekki er hćgt ađ leggja á okkur ţessa venjulegu skattborgara


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband