Forsetinn talar, forsetinn vill.........

Strangari reglur um bankastarfsemi - banka reglugerðaverkið vantar nýjar "STOÐIR" hvað svo sem hann meinar með því - trúi samt öllu upp á þennann mann

Ólafur Ragnar segir jafnframt að snúa verði frá þeirri hugmyndafræði frjálshyggjunnar að þeim mun færri reglur séu settar þeim mun betra. Finna þurfi jafnvægi milli hlutverks hins opinbera og markaðsaflanna í hagkerfinu.

Verði ykkur að góðu

http://www.visir.is/article/20091009/FRETTIR01/394001273


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ólafur Ragnar Grímsson hefur að mínu mati ekkert til saka unnið annað en það að vera forseti allrar þjóðarinnar. Hvað hefði verði sagt um hann sem fyrrum stjórnmálamann ef hann hefði neitað að fylgja íslenskum fyrirtækjum á erlendri grund. Þú og margir fleiri eruð að taka undir með íhaldselítunni sem hefur haft horn í síðu Ólafs Ragnars Grímssonar frá upphafi og tekið vel við sér eftir hrun.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.10.2009 kl. 11:31

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

er hann forseti allrar þjóðarinnar - ekki hefur hann nú sínt það þegar hann vildi "bara" þekkja útrásarspútnika og aðra af sama sauðarhúsinu ekki fyrir svo löngu.

hefur ekkert með íhaldselítu að gera - ef þú vilt "hampa" þessum manni þá þú um það Hólmfríður

Jón Snæbjörnsson, 9.10.2009 kl. 13:35

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Lofgjörð hans sló nánast allt út

Finnur Bárðarson, 9.10.2009 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband