Ekki aðeins efnahagskreppa, heldur einnig stjórnarkreppa skósveina Samfylkingar

Sjálfstæðisflokkurinn mun innan skamms leggja fram nýjar tillögur í efnahagsmálum, sem muni leiða þjóðina út úr kreppunni, nái þær fram að ganga.

Það er mikið í húfi að viðhalda stóriðju í landinu, það er enn meira atriði að kalla fram ný sem og endurvekja eldri störf sem hér áður voru unninn af íslendignum nær einvörðungu til sjávar og sveita - hvað sem þarf þá verður að laða samlanda að þessum störfum með þeim ráðum sem duga.

Núverandi ríkisstjórn hefur unnið af kappi af fullkomnu kunnáttuleysi sem nú er margar fjölskyldurnar sem og fyrirtæki að "drepa".

Ég treysti Sjálfstæðisflokknum betur til að taka að sér þessi verkefni úr því sem komið er - við höfum ekki tíma í neinn leikaraskap í dag.


mbl.is Stjórnarkreppa í landinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Verði tillögur Sjallanna í þeirra anda geta þær aldrei orðið annað en salt í sárin.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2009 kl. 22:15

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

verða nýjir "andar" vonandi, við þurfum allt sem vilji er í til batnaðar

Jón Snæbjörnsson, 5.10.2009 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband