Skólar og kostnađur - sorglegar fréttir sem endurpegla litla heildarsýn allra ráđuneyta

gátu yfirvöld ekki séđ ţetta fyrir hvađ margir foreldrar hafa hreinlega ekki efni á ađ kaupa ţćr bćkur sem ţarf ađ kaupa fyrir upphaf  skólaárs - eitt sinn var ţetta frítt ađ langmestu leiti og allir međ samkonar ritföng - ég held viđ ćttum ađ einhenda okkur nú ţegar og bjóđa máltíđir fríar í skólum - ţađ verđur ađ standa vörđ um alla borgara okkar samfélags

Hringdi barniđ inn veikt vegna fátćktar

Foreldri sautján ára drengs, sem hefja átti nám í menntaskóla, hringdi hann inn veikan fyrsta daginn. Ekki voru til peningar til ađ kaupa námsbćkur og skólavörur handa honum.

http://visir.is/article/20090824/FRETTIR01/124706552/-1

Svona má bara ekki ske

Tugmilljarđa skuldbinding sem og kostnađur sá sem nú er lagđur inn í ţetta Tónlistarhús eđa Alţýđuhús er hann réttlćtur á tímum sem ţessum ?

Verđur ţađ nokkuđ nema fái útvaldir hafa ráđ á ađ mćta í ţennann "kassa" ţegar upp verđur stađiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég verđ bara dapur viđ tilhugsunina ađ ţeir sem eiga ađ "stjórna" landinu hafi ekki meira "jarđsamband" en raun ber vitni.  Á međan öll áherslan fer í ađ neyđa ţjóđina inn í ESB og ţvinga Ices(L)ave í gegn, er allt á vonarvöl í ţjóđfélaginu en ţađ virđist ekki skipta neinu máli hjá ţessu fólki.

Jóhann Elíasson, 24.8.2009 kl. 11:13

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Eitt sendiráđ burt til ađ byrja međ, en ţau eru víst heilög. Án ţess ađ ég geti dćmt um ţetta tiltekna mál hugsar mađur, hvernig, forgangsrađar mađur ţegar ţröngt er í búi ?

Finnur Bárđarson, 24.8.2009 kl. 18:06

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

lélegt sjónarspil Jóhann hjá ţeim - er fólk hrćtt viđ ađ ađstođa ţá sem ţess ţurfa, kanski ekki nógu fínt út á viđ - ekki séđ og heyrt fćrit einusinni

Finnur nákvćmlega ţessi sendiráđ ţađ talar ekki nokkur mađur um ţau lengur - já mér finnst forgangrjöđunin ekki rétt - "glamourinn" má koma seinna - mín vegna aldrei

Jón Snćbjörnsson, 24.8.2009 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband